Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Síða 6

Frjáls verslun - 01.12.1980, Síða 6
Verður flugráð sett til hliðar? Tlllaga um nýtt sklpurlt Flugráð berst nú mjög gegn tillögum um nýjar reglur um stjórn flugmála, sem fela í sér að flugráð verði sett til hliðar og verði ekki lengur stjórnunarnefnd yfir flugmálastjórn. f stað- inn á ráðið aðeins að vera umsagnaraðili fyrir sam- gönguráðuneytið um tiltek- in málefni. Þetta er orðanna hljóðan en í raun eru tillög- urnar þannig að flugráð virðist eiga að verða með öllu óvirkt. Ýmsir þykjast sjá Agnar Kotoed-Hansen, flugmála- stjóra, á bakvið þessar til- lögur en ef þær ná fram að ganga verður valdsvið flug- málastjóra stórum meira. Segja menn að Magnús H. Magnússon, fyrrverand samgönguráðherra hafi sjálfsagt ekki gert sér grein fyrir að hann væri að dæma flugráð til dauða þegar hann svipti Agnar for- mennsku þar. Raunar er ekki nema rétt að einhver dauðadómur verði kveðinn upp útaf þeirri aðgerð Magnúsar því hún var bæði misráðin og óverðskulduð, þar sem Agnar hefur gert meira fyrir flugmál á íslandi en nokkrir tíu menn aðrir. Nú eiga fimm menn sæti í flugráði og eru varamenn jafn margir. Þrír flugráðs- manna eru kosnir hlutfalls- kosningu í sameinuðu Al- þingi en tveir skipaðir af ráðherra og skulu þeir síð- arnefndu sérfróðir á sviði flugmála. f nýju tillögunum er gert ráð fyrir að aðeins alþingis- menn geti orðið aðalmenn í flugráði og hámarksseta í ráðinu verði átta ár. Þá eiga samgönguráðneytið og flugmálastjóri að hafa til- lögurétt og málfrelsi á fundum ráðsins. I samþykkt meirihluta flugráðs um þessar tillögur (ósamkomulag er um þessa samþykkt, innan ráðsins) segir að með því að tak- marka setu við alþingis- menn sé komið í veg fyrir nauðsynlega sérþekkingu ráðsmanna og með því að takmarka setu við átta ár sé Iðngarða í Búðardal í nýútkominni byggðaþró- unaráætlun Framkvæmda- stofnunar ríkisins um Dala- byggð er lagt til að stofnunin stuðli að byggingu iöngarða í Búðardal og stuðli þannig að eflingu atvinnulífs í hér- aöinu. Telja sérfræðingar Framkvæmdastofnunar að iðnaðaruppbygging sé for- senda fyrir bættri aðstöðu og áfram haldandi búsetu í Dalabyggð en slík uppbygg- ing geti vart orðið án opin- berrar aðstoðar. jafnvel glrt fyrir að upp safnist þekking og reynsla. Steingrímur Hermanns- son, samgönguráðherra, er sagður hlynntur því að flug- ráð falli frá sem stjórnunar- aðili og flugmálastjóri hafi beint samband við sam- gönguráðuneytið útaf mál- um sem það þarf að taka ákvarðanir um. Innan flug- Telur stofnunin að með byggingu iðngarða verði hægt aö hafa áhrif á stað- setningu iðnfyrirtækja. Þá er lagt til að Byggðasjóður láni, til viðbótar fjárfestingarlán- um, nýjum eða vaxandi fyrir tækjum, sem talist geta líf- vænleg og arðbær. Sérfræðingar Fram- kvæmdastofnunar leggja til að heimamenn stofni undir- búningsfélag um byggingu iðnaðarhúsnæðis, sem leiti samvinnu við fjárfestingar- lánasjóði um fjármögnun og að gerð verði framkvæmda- áætlun. ráðs eru skoðanir skiptar, eins og áður kom fram. I nefndinni sem samdi fyrrnefndar tillögur eiga sæti: Pétur Einarsson, varaflugmálastjóri, Garðar Sigurðsson, alþingismaður og Birgir Guðjónsson, deildarstjóri í samgöngu- ráðuneytinu. Settar eru fram hugmynd- ir um ýmsan smáiðnað, svo sem fataiðnað, steinefna- iðju, rafmagnsiðnað og plastiðnað. 300 vildu til Kanada Nýlega auglýsti Hagvang- ur eftir framkvæmdastjóra við fiskvinnslufyrirtæki í Kanada. Virðist sem margir séu spenntir að komast burtu því um 300 manns sóttu um þetta starf. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.