Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 7
Ekkert pláss laust I fjölda ára hefur ekki gengið jafnvel að manna íslenska togaraflotann fyrir jólatúrana og um þessi jól. Ekki þarf að leita nema ein jól aftur til þess að minnast þess ástands að aflaskip eins og t.d. Ögri varð að not- ast við viðvaninga í meira en helming skip- rúma og sumir togarar sigldu ekki vegna manneklu. Nú voru hinsvegar langir biðlist- ar eftir plássum á flesta, ef ekki alla togarana, sem voru að veiðum um Sækja gull til Arabiu Á meöan fyrirtæki í ná- grannalöndunum berjast með fulltingi ríkisstjórna sinna, um að selja vörur eða verkkunnáttu þangað sem best fjárráðin eru nú best í heiminum, reynum við is- lendingar að hafa okkur, sem minnst í frammi á slík- um vettvangi. Þó hefur frést af jákvæðri undantekningu. Verktakafyrirtækið Véltækni hefur að undanförnu átt viðræður við fulltrúa innan- ríkisráðuneytis Saudi Ara- biu um verkefni þar syðra. Eru miklar líkur á að fyrir- tækið fái verkefni, sem kall- ast stórt á okkar mæli- kvarða, innan skamms, við jólin. Svo Ögri sé aftur nefndur, tók ekki nema einn skipverji úr fasta áhöfninni sér jólafrí og svipaða sögu er að segja víða að. Marteinn Jónasson, fram- kvæmdastjóri BÚR sagði fyrir jólin að auð- veldara væri að koma manni í bankastjóra- stöðu en á togara. Mikið framborð er nú á vönum sjómönnum þar sem loðnusjómenn eru nú farnir að leita á togarana eftir lélega haustvertíð og fyrirsjáanlega lélega vertíð eftir áramót þar sem svo lítið er óveitt af kvótanum. lagningu kantsteina við gangstéttir. Véltækni hefur komið sér upp góðri tækni við lagn- ingu járnbentra kantsteina og lagði til dæmis um 50 kíólmetra hér innanlands á síðasta sumri. Hefur fyrir- tækið náð góðum sam- böndum við norræna verktaka í Saudi Arabiu en einnig við stjórnsýslu- menn. í viðræðum við þá hafa þeir látiö í Ijós minni áhyggjur af því hvað hlut- irnir kosta en því hvað is- lendingar hafa verið hlið- hollir ísraelsmönnum. Þó munu menn þar syðra hafa tekið eftir því að sjónvarps- myndin Dauði Prinessu var ekki sýnd hérlendis. Framkvæmdastjóri Vél- tækni er Pétur Jónsson. Listaverk að festast á söfnum Áhugamenn um málara- list hafa af því nokkrar áhyggjur, sem gerist í sí- vaxandi mæli, að fjöldi safna um land allt, er að eignast umtalsvert magn af verkum gömlu íslensku meistaranna og sífellt fækkar þeim málverkum þeirra, sem skipta um eig- endur á opnum markaði. Þessi þróun byrjaði fyrir alvöru, þegar Ragnar Jóns- son í Smára gaf Alþýðu- sambandinu mikið safn málverka, eftir marga af helstu málurum islands, fyrr og nú. Þetta safn er nú uppistaðan í Listasafni Al- þýðu. Önnur dæmi má nefna, svo sem það að Listasafn Kópavogs á 12 til 13 hundr- uð verk eftir Gerði Helga- dóttur, Listasafn Siglufjarð- ar fékk nýlega stórgjöf listaverka frá öldruðum hjónum í Reykjavík, Lista- safnið á Selfossi á talsvert af myndum eftir Ásgrím Jónsson og þannig mætti lengi telja. Þá er ekki langt um liðið síðan Sverrir Sigurðsson gaf Háskóla islands mikla listaverkagjöf. Þaðereinnig athyglisvert að ekki er mikið um gjafir til Listasafns Ís- lands og virðast menn kjósa að gefa til staða eða stofn- ana, sem þeim þykir vænt um. Aðrir telja að þessar gjafir væru betur komnar hjá Listasafni islands, ef það hefði fé og kraft til að þjóna landsbyggðinni með tíðum farandsýningum góðra verka. En það þýðir víst varla að gefa þeim gjafir ef þær eru ekki þegnar, eins og fór með gjöf í erfðaskrá Sigurliða Kristjánssonar til safnsins. Ýmsum þykir cad misráðið að þiggja ekki 4 til 5 hundruð myndir eftir Sigurliða og Matthías, þó að eitthvað kosti að geyma þær, þegar með þeim fyigdu hátt í hundrað góðar mynd- Ir. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.