Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.12.1980, Qupperneq 10
©PIPIdPOPI rekstrarráðgjafar. Björn Þórhallsson, vara- forseti ASf, stendur ekki síður föstum fótum í við- skiptalífinu. Hann er við- skiptafræðingur að mennt, en hefur starfað mikið sem endurskoðandi. Þá er hann formaður stjórnar Dagblað- sins hf. sem er á góðri leið með að verða stórfyrirtæki Það þarf því varla að óttast að forseti og varaforseti ASf skilji ekki sjónarmið at- vinnurekenda. Hvort þeir láta það hafa áhrif á sig í störfum fyrir ASf skal ósagt látið. Atvinnurekenda- áhrif í yfirstjórn ASÍ? Því var ekki haldið á lofti á Alþýðusambandsþingi hvaðan leiðtogar samtak- anna raunverulega koma. Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur, forseti ASf, meðfulltingi Sjálfstæðis- manna, hóf starfsferil sinn sem rekstarráðgjafi hjá Hagvangi. Til að vera kjör- gengur í ASf varð hann að ganga úr Bandalagi há- skólamanna og ganga í Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Til altrar ham- ingju fyrir Alþýðubanda- lagsmenn og Sjálfstæðis- menn, tókst að koma því í kring í tíma. Þess má geta að hjá Hag- vangi var það fyrsta verkefni Ásmundar að stjórna sam- antekt rits, sem nefndist Opinberar aðgerðir og at- vinnulífið, sem unnið var fyrir samtök iðnaðarins. Til- gangurinn var að sýna hver áhrif opinberra afskipta í atvinnulífinu hefðu orðið á 20 ára tímabili. Auk þess sinnti hann ráðgjafastörfum fyrir fyrirtæki eins og aðrir Vildu ekki í sjónvarpið Verkamanna bústaðir kaupa notað. Fasteignamarkaðurinn hefur verið í mikilli lægð á undanförnu ári. Bendir flest til þess að framboð á íbúð- um, sé talsvert meira en eft- irspurn og í samræmi við það hefur fasteignaverð hreinlega lækkað miðað við annað verðlag og útborgun hefur heldur minnkað. Langt er síðan einstaklingar uppgötvuðu þessi sannindi og áttuðu sig á því að nú er jafnvel ódýrara að kaupa en að byggja. En nú eru opin- berir og hálf opinberir aðilar einnig að átta sig á þessu, því stjórn Byggingarsjóðs verkamannabústaða íhugar nú að kaupa notaðar íbúðir á hinum frjálsa markaði í stað þess að byggja. Slíkt stuðlar vafalaust að jafnari dreifingu aldurshópa milli eldri og yngri borgarhverfa í Reykjavík. Háhyrningarnir, sem um skeið hafa dvalist í Sædýra- safninu fóru héðan af landi fyrir skömmu. Athygli vakti að erlend flugvél flutti þá héðan til Winnepeg í Kanada. en Flugleiðir og Is- cargo höfðu barist um þennan flutning. Iscargo bauð betur og stóð til að fé- lagið færi með háhyrning- ana, þar til Greenpeace samtökin komust í máliö. Ætluðu þau að taka á móti hvölunum í Winnepeg ásamt sjónvarpsmönnum frá BBC og fleiri stöðvum og hétu öllum, sem nærri þessu máli kæmu slæmri auglýs- ingu. Iscargomenn vildu fremur vera óþekktir en frægir af endemum, svo þeir afþökkuðu viðskiptin. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.