Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 13
?[fDD^UetfDS Á að vera samkeppni um brunatryggingar? Auglýsingar Samvinnutrygg- inga í sjónvarpi að undanförnu, þar sem fyrirtækið leggur til að brunatryggingar húsa verði seldar á frjálsum markaði, eins og flestar aðrar tryggingar, hafa vakið mikla athygli. Annarsvegar vegkja þær athygli vegna þess, að fæstir ís- lendingar hafa hugsað ýkja mikið um brunatryggingar húsa sinna, fyrr en bruni hefur orðið, hinsveg- ar hafa þær vakið athygli vegna þess að þar er verið að auglýsa skoðanir og slíkt hefur ekki oft verið gert hér á landi. Helsta dæmi um það eru auglýsingar Verslun- armannafélags Reykjavíkur fyrir nokkrum árum og auglýsingar Vinnuveitendasambandsins ný- lega. Auglýsingar um skoðanir Þær auglýsingar voru birtar í blöðum, en nú er það sjónvarp. Ein af ströngustu reglum um aug- lýsingar er bann við pólitískum auglýsingum. Þessar auglýsingar Samvinnutrygginga eru ekki flokkspólitískar, en vissulega eru þær pólitískar. Ekki verður hjá þeirri hugsun komist að ekki verði komist langt á þessari braut áður en einhver reiðist. Hér takast á ríkisfyrirtæki, Brunabótafélag ís- lands, stofnun Reykjavíkurborgar, Húsatryggingar Reykjavíkur og Samvinnutryggingar G.T. sem eru samvinnufyrirtæki. Það er sam- Samvinnutryggingar auglýsa hugsjónir einkaframtaksins vinnufyrirtækið, sem að þessu sinni berst fyrir einkaframtakinu og gegn hvers kyns einokun. Það eru vissulega sterk rök, sem mæla gegn þvíað það sé lögbundið hver má og má ekki tryggja hús í land- inu. Ef við hugsum þetta mál aðeins lengra frá auglýsingasjónarmiði, er ekki alveg víst að samvinnu- hreyfingin yrði hrifin, ef aðrir réð- ust að einokun hennar á einhverju sviði. Tökum sem dæmi, ef Smjör- líki hf., sem ræður yfir tækjum til gerilsneyðingar, færi að auglýsa gegn einkaleyfi Mjólkursamsöl- unnar, sem í krafti þess hefur ein- okun á vinnslu og dreifingu mjólk- ur á öllu Suður- og Vesturlandi. Eða ef einstaklingar færu að aug- lýsa gegn afurðasölukerfi land- búnaðarins, sem víða er raun- veruleg einokun kaupfélaga. Vel kann að vera að það væri rétt- mætt, og það er ekkert vandamál, fyrir þá aðila, sem hér hafa verið nendir, að auglýsa sínar skoðanir, til að koma þeim á framfæri, en hvað yrði þá um skoöanir þeirra, sem ekki hafa bolmagn til að kynna þær í sjónvarpi? Núverandi kerfi trygginga Þegar hugað er að innihaldi auglýsinganna verður málið engu einfaldara. Það sem um er að ræða er að Samvinnutryggingar hafa lagt til atlögu við núverandi kerfi í tryggingu húsa, sem fyrir- tækið telur úrelt einokunarkerfi, sem ekki þjóni hagsmunum borg- aranna. Bruno Hjaltested, aðstoð- arforstjóri Samvinnutrygginga segir að af þessu kerfi leiði að hús 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.