Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Síða 18

Frjáls verslun - 01.12.1980, Síða 18
Bílgreinasambandið Sambandið hefur til þessa ekki verið í eigin húsnæöi, heldur starfað í samvinnu við Félag ís- lenskra stórkaupmanna. Það verður hinsvegar í sér húsnæði í Húsi verslunarinnar. Félag íslenskra stórkaupmanna Félagið hefur um árabil rekið starfsemi sína að Tjarnargötu 14 og á þar þrjár hæðir, en nýtir tvær þeirra til eigin þarfa. Þetta er mjög skemmtilegur staður í borginni og þegar farið að spyrja um hús- næðið, að sögn Arnar Guð- mundssonar, skrifstofustjóra. Alls er húsnæðið um 300 fermetrar og verður vafalaust dýrt, vegna stað- setningar. Kaupmannasamtökin Kaupmannasamtökin eiga hús- ið að Marargötu 2. Það er tvær hæðir, ris og kjallari. Hvor hæð er um 150 fermetrar og risið um 80 fermetrar. Skrifstofur samtakanna eru á hæðunum tveimur og í risi er baðstofa, sem notuð er til funda- halda. Kjallarinn hefur í mörg ár verið leigður Landakotsspítala fyrir geymslur. Að sögn Magnúsar Finnssonar, framkvæmdastjóra, er ætlunin að selja húsið, þegar flutt verður í Hús verslunarinnar, en ekki er farið að huga að því enn. Lífeyrissjóður verslunarmanna Lífeyrissjóðurinn starfar nú í eig- in húsnæði á þriðju hæð hússins Grensásvegi 13 sem er um 700 fermetra hæð og að hluta leigð fyrir tannlæknastofu. Ætlunin er að selja það húsnæði, þegar flutt verður í Hús verslunarinnar, því að það er ekki hlutverk lífeyrissjóða að eiga fasteignir, eins og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri sjóðs- ins, komst að orði. Lífeyrissjóður verslunarmanna verður á fjórðu hæð í Húsi verslunarinnar og Pét- ur býst við að öll starfsemi sjóðsins verði þar. Sjóðurinn á einnig hús- næði á jarðhæð, en ekki er talin þörf fyrir sérstaka afgreiðslu þar, sérstaklega eftir að afgreiöslu- formi á lífeyrisgreiðslum var breytt. Nú fá allir 350 lifeyrisþegar sjóðs- ins sendar ávísanir og hefur um- ferð á skrifstofu minnkað mjög við það. Ekki er endanlega ákveðið hvernig nýtingu húsnæðis í Húsi verslunarinnar verður háttað, en byrjað verður á að innrétta fjóröu hæðina. Verzlunarbanki Islands Verzlunarbankinn selur ekki neitt af sínu húsnæði, þó að mikið bætist við. Að sögn Kristjáns Oddssonar, bankastjóra má búast við að bankastjórnin verði áfram í húsi bankans í Bankastræti. Kris- tján sagði að margt mælti með að 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.