Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 19
Lífeyrissjóður verslunarmanna. breyta því ekki, þar sem miðstöð fjármála í landinu væri í Miðbæn- um og engar líkur til að það breyttist. Hann sagði að bankinn myndi án efa leigja talsvert hús- næði í Húsi verslunarinnar fyrst um sinn. Þar væri um mikið hús- næði að ræða og hugsaö til langr- ar framtíðar. Kristján sagði að bankaafgreiösla yrði í Húsi verslunarinnar, en ekki afráðið hvort hún yrði ný, eða útibú yrði flutt þangað. Undirbúningur undir innréttingar og skipulag þeirrar starfsemi, sem flytur í nýja húsiö, er enn á frumstigi. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Verzlunarmannafélagið starfar nú að Hagamel 4, í stóru og skemmtilegu íbúðarhúsi. Þar er kjallari og tvær hæðir, um 130 fer- metrar hver og ris sem er á að giska 80 fermetrar. Þá er bílskúr notaður sem geymsla. Að sögn Magnúsar L. Sveinssonar, for- manns Verslunarmannafélagsins, hentar húsið ekki sérlega vel fyrir starfsemi félagsins, sem er að vaxa upp úr því. Auk þess er ekki hentugt að hafa skrifstofur á fjór- um hæðum. I nýja húsinu á Versl- unarmannafélagið eina og hálfa hæð á áttundu og níundu hæð. Alveg er óráðið hvað gert verður við húsið, en Magnús segir að vel megi nota það aftur sem íbúðar- hús, þar sem mjög litlar breytingar hafi verið gerðar á því. Hann sagði að vel kæmi til greina að eiga það áfram, ef félagið hefði efni á því og nota það þá til einhverrar félags- legrar starfsemi. Verzlunarráð íslands Verzlunarráðið er til húsa í Þverá, að Laufásvegi 36. Húsið fékk Verzlunarráðið í arf frá Páli Stefánssyni, stórkaupmanni, sem rak P. Stefánsson hf. Húsið er timburhús á steyptum kjallara. í kjallara er íbúð. Á fyrstu og annarri hæð, sem eru hvor nálægt 150 fermetrar, eru skrifstofurog í risi er baðstofa, geymslur og herbergi. Á bak við húsið er stór skúr, sem notaður er sem skjalageymsla og fyrir fjölritun. Að sögn Árna Árnasonar, fram- kvæmdastjóra, er ekki enn ákveðiö hvað gert verður í hús- næðismálum Verzlunarráðsins. Þrír möguleikar koma til greina. í fyrsta lagi að flytja strax í Hús verslunarinnar og selja húsið á Laufásvegi. í öðru lagi að leigja á Laufásvegi og í þriðja lagi að leigja hæð ráðsins í Húsi verslunarinnar fyrst um sinn og vera um kyrrt. Að sögn Árna Árnasonar er nú verið að kanna hagkvæmni þess- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.