Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 28
©röcetfD'® Svíþjóð: Hvetjandi launakerfi aftur á dagskrá Það er ekki ýkja langt síðan lesa mátti í íslenskum dagblöðum um að verið væri að leggja niður afkastalaunakerfi I Svíþjóð og taka upp föst laun I staðinn. Þessa dagana er þessu þveröfugt farið: Fleiri og fleiri fyrirtæki taka nú upp afkastalaunakerfi eða hvetjandi launakerfi. eins og þau hafa verið kölluð. Á árunum 1974 og 1975 voru verkalýðs- félög í Svíþjóð yfirleitt mótfallin hvetjandi launakerfum og böröust fyrir því að þau yrðu lögð niður en fólki greidd tímalaun eða föst mánaðarlaun í staðinn. Árangur þeirrar baráttu varð sá að mörg fyrirtæki snéru aftur til timalauna eftir að hafa notað ákvæöis- laun í einhverri mynd í töluverðan tíma. Síðan 1976 hefur þróunin hinsvegar snúist viö þannig að nú hafa mjög mörg fyrirtæki tekið aftur uþp hvetjandi launakerfin og verkalýðsfélögin hafa ekki beitt sér gegn því eins og þó hefði mátt búast við. Skýringin er ef til vill sú sem fram kemur í könnun sem Sænska Vinnuveitendasam- bandið hefur látið gera en þar segir á þessa leið: ..Það sýndi sig á tímum yfirvinnudeiln- anna 1974/1975 að margir atvinnurekendur létu undan þrýstingi frá verkalýðsfélög- unum og hættu að nota hvetjandi launakerfi en fóru þess i staö að greiða föst laun. Á árinu 1975 hættu fjórum sinnum fleiri fyrir- tæki notkun á hvetjandi launakerfi en þau sem tóku slík kerfi upp. Árið 1976 varð sú breyting á að sami fjöldi fyrirtækja lagði niður hvetjandi launakerfi og tók þau upp. Síðan hefur sú þróun verið óslitin fram á þennan dag. Nú sem stendur eykst notkun hvetjandi launakerfa i Svíþjóð. Meðal 1000 fyrirtækja sem könnunin náði til höfðu þau sem tóku upp hvetjandi launa- kerfi náð framleiðniaukningu sem nam 15% eftir fyrstu tvö árin og 20% eftir þrjú ár. Hjá þeim fyrirtækjum sem tóku upp föst laun minnkaði framleiðnin um 10% eftir fyrstu tvö árin og 13% eftir þrjú ár." Börje Strender hjá Sænska Vinnuveit- endasambandinu segir að þegar rætt sé um aukningu afkastalauna sé rétt að hafa það í huga aó mikið sé um blönduð launakerfi, ákvæðisvinna sé ekki algeng en þess í stað blanda af tímalaunum og afkastagreiðslum (bónuskerfi. innskot þýðanda). Hann segir ennfremur að mörg fyrirtæki hafi tekið upp hópákvæði þar sem hópi fólks sé greitt fyrir aukin afköst, þar með talið fólk sem ekki vinnur við sjálf framleiðslustörfin svo sem starfsfólk við birgöavörslu, viðhald og útkeyrslu. Hjá Sænska Alþýðusambandinu (LO) er sú skoðun enn ríkjandi að hvetjandi launa- kerfi séu óæskileg. Hinsvegar eru skiptar skoðanir um þetta atriöi meðal hinna mörgu verkalýðsfélaga. Alþýðusambandið telur að atvinnurekendur séu aðeins aö notfæra sér hið slæma ástand á vinnumarkaðinum til þess að hagnast meira á vinnu fólks. Vinnuveitendasambandiö bendir hinsvegar á að staðreyndin sé sú að vinnandi fólk hagnist á þessu fyrirkomulagi og þessvegna sé Alþýðusambandið að linast í afstöðu sinni þar sem það geti ekki til lengdar unnið gegn hagsmunum verkafólks. Eitt þeirra verkalýðsfélaga í Svíþjóð sem er algjörlega á móti ákvæðisvinnu eða öðru formi af hvetjandi launakerfi er félag verk- smiðjufólks, Fabriksarbetarförbundet, en formaöur þess, Enar Agren, styðst m.a. við Stundinnálgast, verum viðbúin! ENDURLESTU BÆKLINGINN Fyrir áramótin er ráðlegt að lesa aftur baddinginn sem sendur var út í haust. Efeitthvað cr óljóst getur þú leitað upplýsinga í næsta banka cða sparisjóði. Vertu klár á gjaldmiðilsbreyttngunni um áramótin. TÉKKAR: Gknfýriráramót- Nýkr. eftir áramót Það er áriðandi að tékkar útgefnir í desember scu undantekningarlaust í gömlum krónum. Eftir áramótin ciga allir tékkar að vera í nýjum krónum. Skrifaðu skýra dagsetningu, halðu mánuðinn í bókstöfum til öryggis. Einnig getur þú skrifað Gkr. fyrir framan fjárhæð á tékka fyrir áramót og Nýkr. fyrst eftir áramót. SfocviiðtéÁfózaa Á yjuttláfidcUiy Viðskiptamenn banka og sparisjóða eru hvattir til sérstakrar varúðar við dagsetningu og útgáfu tékka um sjálf áramótin. Til að fyrirbyggja hugsanleg mistök og til að léna störf gjaídkera er ráðlegt að leggja tékkheftin til hliðar á gamlársdag og nýársnótt. ATiTiTRVTXT AR IGÖMLUM KRÓMJM,EQTT ÞETRi GRiFiIÐIST Á TT/ESTA ARI Fólk er hvan til þess að nota eingöngu gamlar krónur í öllum viðskiptaskjölum út þetta ár. Víxlar sem samþykktir eru fyrir áramót, en eiga að greiðast á árinu 1981,skuluvera í gömlum krónum og það tekið skýrt lram. Munið að bað er óráðjegt að sambvkkia ódagsetta vixla. Biðlundog hjálpsemi kostar ekkíkrónu Meðan á gjaldmiðilsbreytingunni stendur mæðir mikið á starfsfólki í bönkum, sparisjóðum og vershmum. Því er áríðandi að allir sýni tillits- semi og liðki til fyrir nasta manni. Afgreiðslufólk jafnt sem viðskiptavinir þurfa að snúa bökum saman svo að breytingin gangi snurðulaust. Það er öllum fyrir bestu. NYIŒtöNMÍ) 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.