Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 29
•* félagssamþykkt þar sem 90% félagsmanna lýstu sig mótfallna hvetjandi launakerfum. Engu að síður hefur Agren þurft að horfa uþþá þaö að einstök félög innan Fabriksar- betarföreningen samþykkja að taka upp hvetjandi launakerfi á ný, svo sem við Skega gúmverksmiójuna þar sem breytilegur launahluti kom ofán á föst tímalaun. Um þetta sagði Agren í viðtali við Dagens Industri fyrir rúmu ári síðan: ,,Ég hef lýst minni skoðun á þessu máli og hún hefur ekkert breyst. En hinsvegar skil ég félags- menn. Þeir sjá þarna möguleika á því aö fá fram hærri laun en kjarasamningarnir segja til um". Talsmenn verkalýðsfélaganna hafa ásakað atvinnurekendur fyrir það að not- færa sér ástandið á vinnumarkaðinum og benda í því sambandi á að fyrirtæki sem hafi notað tímalaunakerfi síðastliðin tíu ár séu nú allt í einu farin að þrýsta á um að koma breytilegum launahluta ofan á tímakaup- ið. Hjá sumum fyrirtækjum í Svíþjóð hafa starfsmenn algjörlega hafnaö tilmælum um breytingu úr timalaunum yfir í afkastalaun eða blönduð laun. Sem dæmi um það má taka lyfjaframleiöslufyrirtækið Astra í Södertálje. fonaöarblatóö kemur út annan hvern mánuð Áskrifarsími 82300 Neonljós er svarið Framleiðum einnig allskonar gerðir af plastljósaskiltum Póstsendum um allt land. tryggingab Neonþjónustan HF. Skemmuvegi 44 — Kópavogi Sími 77766 — Póstsendum um allt land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.