Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Side 31

Frjáls verslun - 01.12.1980, Side 31
 Auk þess að vera kaupfélagsstjóri stærsta kaupfé- lags landsins, Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, er Valur Arnþórsson stjórnarformaður í stærsta fyrirtæki landsins, S.Í.S. Að loknu trygginga- og viðskiptanámi starfaði Valur í 12 ár hjá Samvinnutryggingum, meðal annars sem deildarstjóri, áður en hann gerðist fulltrúi kaupfélagsstjóra KEA árið 1965. 1970 varð hann að- stoðarkaupfélagsstjóri og tók síðan við kaupfélags- stjórastarfinu af Jakobi Frímannssyni árið 1971. verðlagskerfi fyrír alla aðila i 31

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.