Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 58
„Do you speak Við íslendingar erum þannig í sveit settir að það eru ekki nema rúmlega tvöhundruðþúsund manneskjur í öllum heiminum sem tala okkar móðurmál. En úti í þessum sama heimi eru milljónir manna sem við vildum gjarnan hafa eitthvað samband viö, til dæmis til að fá þá til að kauþa fiskinn okkar eða selja okkur eitt- hvað. það er því nauðsynlegra fyrir okkur en flestar aðrar þjóðir, að kunna að tala önnur tungumál en okkar eigið. Eins og námi er háttað á íslandi fækkar þeim stööugt sem ekki hafa fengið amk. einhverja nasasjón af dönku og ensku. Flestir eiga að baki nokkurra ára nám í þessum málum þegar skólagöngu lýkur. En þótt sé gott að hafa þessa undirstöðu reka menn sig oft á það síðar á lífsleiðinn að hún er ónóg. Þeim sem stunda verslun er kan- nske nauðsynlegra en öðrum að tala erlend tungumál, að minnsta kosti ensku, og það eru líklega þeir sem einna helst reka sig á að þar er þottur brotinn. Þótt flestir þeir sem stunda ein- hverja meiriháttar verslun, í dag, eigi langan skóla að baki, er enn til stór hóþur sjálfmenntaðra ,,bissnesmanna“. sem hafa drifið sig áfram á eigin brjóstviti. Tungumálakunnátta þeirra er ekki alltaf uþþ á marga fiska. Eins er með þá sem eiga skólanám að baki; þeir týna oft niður þeim mál- um sem þeir hafa lært, vegna þess að þeir hafa svo fá tækifæri til að halda sér í æfingu. En hvað er þá til ráða ef þessir menn komast allt í einu í þá að- stöðu að þurfa að hafa mikil sam- skiþti við erlenda menn, til dæmis vegna viðskiþtasamninga? Það er María Leifsdóttir, afgreiðslumaður í Hijóðfærahúsi Reykjavíkur, meða Lingua- phone námskeið. best að segja strax að þetta er ekki um seinan, þótt menn séu komnir á miðjan aldur, eða jafnvel efri ár. Það eru til svo margar og mis- munandi leiðir til að rifja uþþ eða jafnvel læra frá byrjun nýtt tungu- mál, að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við skulum byrja á möguleikun- Tungumálakunnátta er grundvallarnauðsyn, í viðskiptum í dag. Hvaða leiöif 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.