Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 66
Dýralíf í viðskiptalífinu Við búum í náttúru, sem er okkur öllum kær, þó að það sé mis- munandi hversu mikið uppá- hald fólk hefur á dýrum og blómum. Það þarf því engan að undra þó að fyrirtæki eða sam- tök fyrirtækja noti náttúrufyrir- bæri, sem tákn fyrir sína starf- semi. Algengast er að nota dýr af ýmsu tagi, ýmist náttúrleg, stílfærð, eða úr goðafræðinni. Merki fyrirtækja og stofnana eru mjög mismunandi og um gildi þeirra deilt. Raunar virðast flest þeirra vera algerlega þýðingar- laus, ekki síst þegar þau eru orðin eins stílfærð og nú tíðkast hér á landi. Hinsvegar eru myndræn merki af dýrum, svo auðþekkt, að þau festast í meðvitund manna, betur en flest annað. Dýramerki eru notuð mikið um allan heim og eru æði vinsæl hér á landi. Sennilega er þekktasta dýramerkið skelin, sem Skeljung- ur notar hér á landi, og Shell um allan heim. Skel þessi er krækling- ur (pecten á latínu), sem hefur ver- ið tákn fyrirtækisins síðan 1904. Ýmsar skýringar eru til á því að fyrirtækið notar skel sem merki. Meðal annars er talað um að skip félagsins hafi notað kræklinga sem kjölfestu á siglingu heim frá Austurlöndum. Af stóru olíufélög- unum sjö, notar aðeins eitt dýra- merki, Mobil með Pegasus, fljúg- andi hestinn í goðafræðinni, sem Flugfélag íslands notaði á sínum tíma. Esso í Bandaríkjunum (Exxon) notaði tígrisdýr í auglýs- ingum um nokkurt skeið (Put a tigerinyourtank). Annað mjög þekkt merki er úlf- aldinn á Camel sígarettupakk- anum (Camellus á latínu). Úlfalda- fjölskyldan er stór og úlfaldi með einn hnúð á bakinu er nefndur dromedari. Auk þess að reyna að komast i gegnum nálaraugað auglýsir drómedarinn fyrir R. J. Reynolds og hefur enst lengur en flestar aðrar auglýsingar og tákn. Kaninur hafa ekki þótt sérlega merkilegar skepnur, en kanínan (Oryctogalus Cuniculus) hefur orðið að einu af þekktustu vöru- merkjum okkar tíma. Það var árið 1954, sem teiknarinn Poul Rand teiknaði þetta merki fyrir sam- starfsmann sinn við tímaritið Esquire, Hugh Hefner að nafni, sem var að byrja að gefa út nýtt tímarit. Blaðið var Playboy, sem hefur haft kanínuna á forsíðu í 25 ár og meira að segja hafa afgreiðslu- stúlkur í Playboyklúbbnum verið klæddar til að líkjast merkinu. Sagt er að kanínur eigi að minna þá, sem vit hafa á dýrafræði, á það að kanínur eru sagðar tímgast með ótrúlegum hraða. Ýmis dýramerki hafa orðið þekkt á íslandi og eitt þeirra þekktustu er merki Sjálfstæðisflokksins, fálkinn, en hann er einnig merki knattspyrnufélagsins Vals í ann- arri útgáfu. Uglur eru mjög algengar sem tákn og nær undantekningalaust tengdar bókum á einn eða annan hátt. Til dæmis er ugla tákn Félagsprentsmiðjunnar í Reykja- Hin sögulega skýring á þessu er sú, að uglan var fugl menntagyðj- unnar Pallas Aþenu í grísku goða- fræðinni og Minervu í þeirri róm- versku. Þessar gyðjur fóru með málefni vísinda og lista meðal guðanna og það er því ekki ný hugmynd að sami ráðherra fari með tvö ráðuneyti, svo sem sam- göngu og sjávarútvegsráðuneyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.