Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 69
Rafrás ■ ■ Rafeindaorðabók Nýlega kom á markaðinn ný gerð af smátölvu, sem nefnist CRAIG M100. Tölvunni er aðal- lega ætlað það hlutverk að snara texta milli tungumála. Hér er því á ferðinni eins konar tölvutúlkur. í tölvuna eru settir upplýsinga- kubbar. Hver um sig geymir til- tekinn orðaforða ákveðins tungu- máls, 1000 eða 2000 orð. Hægt er að fá kubba með mörg- um tungumálum, t.d. ensku, frönsku, sænsku, japönsku, portúgölsku og rússnesku. Er nú verið að vinna að 2000 orða ís- lenskum kubbi og verður hann væntanlega tilbúinn í maí 1981. Þá er einnig hægt að fá kubba með upplýsingum um ýmiss önnur svið. Þeir eru á ensku og fjalla um við- skiptahugtök, skyndihjálp, hrað- lestur, minnisþjálfun og megrun, svo að dæmi séu tekin. í tölvuna er hægt að setja þrjá upplýsingaþubba í einu. Segjum að ætlunin sé að þýða íslenskan texta yfir á japönsku og frönsku. Þá eru settir í tölvuna kubbar með þessum þremur tungumálum. ís- lenski textinn er sleginn inn á tölv- una og er hægt að slá inn uim 65 starfi í einni lotu. Þá er stutt á hnapp og birtist textinn þá eins og hann var skráður. Þá er stutt á annan hnapp og birtist textinn þá á japönskunni. En er stutt á hnapp og birtist þá franski textinn á skerminum. Geta tölvunnar við þýðinguna takmarkast auðvitað við notkun orða sem hún ,,þekkir“. það er RAFRÁS h.f., sem flytur þessar tölvur inn. Ásgeir Bjarna- son hjá RAFRÁS telur að tölvan muni helst koma að notun í milli- ríkjaviðskiptum, fyrir ferðamenn og í tungumálakennslu. Tölvan kostar kr. 167.000 (gamlar) og er innifalin 2000 orð enskukubbur, straumbreytir og hleðslutæki. Annars kostar 2000 orða kubbur um 20.000 gkr. og 1000 orða kubbur um 12.000 gkr. u Raflagnir og trésmíði Ðyggingarog mannvirkjagerð Þorgeir og Ellert hf. Dráttarbraut - vélsmiðja Skipasmíði og skipaviðgerðir Vélaviðgerðir og málmsmíði 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.