Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 70
„Góðir flugstjórar, þetta er farþeginn, sem talar!" Airline Passengers Association, samtök flugfarþega, birtu nýlega niðurstöður síðustu könnunar sinnar á þjónustu stóru flugfélaganna. Jón Björgvinsson fjall- ar hér um það, sem könnunin leiddi í Ijós og nokkur atriði önnur varðandi flugsamgöngur nútímans. — Alltaf er þaö nú góð tilfinning aö sitja hérna og bíða eftir útkallinu. Kannist þið ekki við hana? spyr Róbert Arnfinnsson í Flugleiðaauglýsingunni og rennir niður bjórnum á flugstöðvar- barnum á Keflavíkurflugvelli. — Fríið byrjað og stressið að baki. Þetta er sko lífið. Nú skal maðuraldeilis slappa af. Ekki kannast ég við góðu tilfinning- una hans Róberts. Kannski stafar það bara af einhverri dæmalausri óheppni, en óþægilega oft finnst mér ég sitja í einhverjum brottfararsalnum og sjá 70 heilu klukkustundirnar og heilu bjór- kassana líða hjá áður en að útkalli því kemur, sem beðið er eftir. Róbert er að því leyti vel í sveit settur, að hann er ekki nema hálftíma að aka heim til sín ef biðin dregst á langinn. Á fjarlægari stöðum yrði hann að notast við harðan flugstöðvarbekkinn eða ókunnugt flugvallahótelið. Fyrir þá, sem mikið þurfa að fljúga landa á milli, er stressið fyrst að baki og fríið byrjað, þegar farangurinn hefur verið endurheimtur allur og óskemmd- ur á hinum endanum. Fyrir Róbert er það „sko lífið" en fyrir hina, sem mikið ferðast óhjákvæmilegur fylgifiskur hraðans að vakna á ókristilegum tíma, hlaupa klifjaður fram og aftur um há- værar, sveittar og mengaðar flug- stöðvar, binda siðan lappirnar í hnút, éta plastmat við undirleik fleiri þúsund hestafla vélargnýs og reyna að láta klukkustundirnar líða. Þrátt fyrir þessa annmarka hafa önnur samgöngutæki ekki staðist flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.