Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 15
hyglisverðar. Annars vegar eru fyrirtæki sameinuð til að ná hag- ræðingu í rekstri, en hins vegar stofnaöar sjálfstæðar rekstrarein- ingar til að ná auknum umsvifum og sölu. Styrking og hagræðing Miðaö við ríkjandi aðstæður í ís- lensku viðskiptalífi í dag virðast menn þó fremur telja að sameining fyrirtækja sé æskilegri kostur til hagræðingar og styrktar rekstri. Það var skýring, sem gefin var, er Hekla og P. Stefánsson voru sam- einuð og einnig Egill Vilhjálmsson og Davíð Sigurðsson. Þó mun helsta ástæðan fyrir því að Egill Vilhjálmsson keypti Davíð Sigurðsson hafa verið sú, að það vantaði nýjar bækistöðvar undir reksturinn, en möguleikar á lóðum í Reykjavík verða nær engir á næstu árum. Með kaupunum fékkst 1000 m2 bygging á Smiðjuvegi með stækkunarleyfi. En einnig að þarna var möguleiki á að auka veltuna umtalsvert með hlutfallslega litlum fjárútlátum. Bílasölurfyrirtækjanna hafa þegar verið sameinaðar og ýmis verk- stæðisvinna, en stjórn fyrirtækis- ins er enn að fjalla um á hvern hátt skuli staöið að samruna starfsem- innar í heild, en þar mun mannleg viðkvæmni koma mjög við sögu. Segja má, að það hafi að mörgu leyti verið rökrétt ákvörðun að sameina Heklu og P. Stefánsson enda stóð sama fjölskyldan að þeim báðum. Ingimundur Sigfús- son var forstjóri Heklu og Sigfús bróðir hans hjá P. Stefánssyni Hekla hefur átt í erfiðleikum með sölu Volkswagen og Audi vegna mjög óhagstæðrar þróunar á gengi v-þýzka marksins og sömu- leiðis P. Stefánsson með Leyland- bíla vegna óhagstæðs gengis sterlingspundsins. P. Stefánsson náði Mitsubitsiumboðinu af Agli Vilhjálmssyni og góö sala í japönsku bílunum bjargaði miklu. Eru þessaraðgerðirfyrrgreindra fyrirtækja undanfari frekari sam- einingar fyrirtækja til að standast, þar sem forráðamenn ýmissa at- vinnugreina kalla atlögu gegn at- vinnurekstri af hálfu stjórnvalda? Frjáls verzlun hefur spurst fyrir um slíkt meðal ýmissa aðila m.a. hjá Verzlunarráðinu, en hvergi fengið vitneskju um að slíkt standi til, annað en það sem rætt hefur verio um sameiningu Dagblaðsins og Vísis, sem er algerlega óstað- fest. Hins vegar kom fram hjá mönnum að ef héldi, sem horfði í atvinnurekstri væri ekki ólíklegt að fleiri færu að velta slíkum mögu- leikum fyrir sér, enda auðvelduðu nýju hlutafélagslögin frá 1978 til muna alla framkvæmd. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.