Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 25
aukna fjárhagsaðstoð vegna stöðugt versnandi afkomu. Þá hefur ríkisstjórninni ekki tekist að hafa hemil á launahækkunum opinberra starfsmanna, sem eru um fjórðungur vinnandi fólks í landinu. Laun þeirra hafa hækkað miklu meira en hjá einkafyrirtækj- um, síðan Thatcher tók við völd- um. Þriðju mistökin, sem menn gagnrýna harðlega, eru þau að standa ekki við það loforð að lækka skatta. Fyrst eftir að hún tók við lofaði Thatcher áfram að lækka verulega skatta fyrirtækja og ein- staklinga, sem átti að örva hagvöxt í landinu. En þegar á hólminn kom reyndi ríkisstórnin að ná jafnvægi i ríkisrekstri. Með öðrum orðum kaus ríkisstjórnin sparnað í stað vaxtar. Að vísu lækkaði ríkisstjórnin skatta á meðaltekjum og háum tekjum, en þegar á reyndi taldi hún sig ekki geta lækkað útgjöld á móti þessum lækkunum. Þá var sölu- skattur nærri tvöfaldaður úr 8 í 15% og bensínskattar hækkaðir um 80 gkr. á lítra. Á sama tíma var Englandsbanki að hækka vexti og allt varð þetta til þess að verð- bólgan tók mikinn kipp. Smásölu- verð hækkaði í júní 1979 miðað við heilt ár um 11,4% en um 15,6% í júlí og verðbólga komst í 21,9% í maí 1980, en hefur síðan lækkað nokkuð. Breska íhaldsstjórnin, sem svo er nefnd, þó að aðgerðir hennar hafi verið allt annað en íhalds- samar, hvað sem stefnunni líður, hyggst nú reyna að skipta um stefnu. Nú eru uppi áætlanir um að draga úr opinberum útgjöldum, en það er hægara sagt en gert. Ríkið hefur á bakinu fjölda stór- fyrirtækja, sem hafa verið þjóð- nýtt, en standa ekki með neinu móti undir sér. Versta dæmið er stáliðnaðurinn, sem á sér engrar viðreisnar von, en heldur áfram störfum í úreltum verksmiðjum með gífurlegan fjölda starfs- manna, sem hafa mikil pólitísk áhrif með samtökum sínum. Mörg fleiri dæmi mætti nefna. Þrýstingur fer vaxandi á ríkisstjórnina að breyta stefnu Englandsbanka og reyna að lækka skatta, en það getur orðið erfitt, þegar kröfur á hendur ríkinu halda áfram að Framkvæmir viðgerðir og stillingar á olíukerfum diselvéla. Væntanleg ný tæki til stillinga á stærstu olíukerfum fyrir dieselvélar Nýjung hér á landi Hefur í þjónustu sinni sérþjálfaða sérfræðinga frá C.A.V. WORLD SERVICE TRAINING CENTER LONDON 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.