Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 50
Sigurður R. Helgason skrifar frá Bandaríkjunum. Að beisla sólargeislann og sitthvað fleira. Fjölmiölasýning sú sem fer fram í tilefni forsetakosninga í Banda- ríkjunum er aðkomufólki mikil- fengleg skemmtun og fróðleg. Bæði er spennandi að fylgjast með viðleitni fjölmiðla að draga fram hvern mann hver frambjóðandi hefur að geyma og ekki er síður fróðlegt að fylgjast með endur- skoöun og endurmati allra helstu stefnumála þjóðarinnar. Eitt þeirra mála, sem mikla og snarpa um- fjöllun fær eru orkumálin. Það sem einkennir orkuumræð- urnar í Bandaríkjunum er fyrst og fremst hversu skoðanir eru sund- urleitar um hvert skuli stefna. Ýmist er bent á aukna framleiðslu olíu, gas, kjarnorku, orku unna úr kolum eða beislun sólarorku, sem hina einu sönnu leið til að leysa orkuvanda þjóðarinnar. Dæmi um misjafnt mat á ágæti hinna ýmsu valkosta eru æði mörg. Nefna má að vinnsla olíu og gass úr kolum, sem Carter nefnir hornstein orku- stefnu sinnar, kalla aðrir einfald- lega veglegustu bitlingasúpu ald- arinnar. Annað lýsandi dæmi er afstaðan til möguleika sólarork- unnar, sem sumir halda fram aö geti meö hagkvæmum hætti full- nægt 20—40% orkuþarfar Banda- ríkjamanna um næstu aldamót. Um þá framtíðarsýn hefur ritstjóri tímaritsins World Oil þau orð, að beislun sólarorkunnar muni hafa ámóta áhrif á orkunýtingu næsta aldarfjóröung og flugubit á fíls- rass. $ 800 Milljarða lotterí. Bandaríkjamenn eru þurfta- mesti neytandinn í orkubúi þjóð- anna hvort sem miðaö er við þjóð- arheild eða höfðatölu. Þeir eru jafnframt allra þjóða mestir fram- leiðendur orku og þar á ofan kaupa þeir stærstan hluta þeirrar orku sem seld er á heimsmarkaði. Orkuauður Bandaríkjamanna er ekki bundinn einni orkutegund heldur eru þeir stórframleiðendur olíu, gass, kola og kjarnorku auk þess að vera brautryðjendur í beislun sólarorku. Þessi marg- feldni í roðinu veldur því m.a. hve sjónarmið eru afar sundurleit. Sú staðreynd að olíuverðs- hækkun OPEC landa 1973—74 jók verðmæti sannanlegra olíu og gaslinda í Bandaríkjunum um 800 milljarða dala eða sem svarar 10.000 dölum á hverja fjölskyldu í Bandaríkjunum, hefur síöur en svo dregið úr baráttugleði málsaðila. Jafnframt hefur þessi átta hundr- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.