Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 64
Áður birt í ISAL-tíðindum. Ragnar Hallddrsson, forstjóri ISAL: Áað leggja ISAL niður? Þaö virðist oröinn árviss við- burður, að í skammdeginu hefjist opinberar umræður og deilur þar sem mjög er ráðist að ÍSAL, til- verugrundvelli fyrirtækisins og réttmæti. Nú síöast hófst iðnaðar- ráðherra handa í umræðum á Al- þingi snemma í desember, en þá leitaðist hann við að sanna, að engar teljandi gjaldeyristekjur sé um að ræða síðastliðin 10 ár af rekstri íslenzka Álfélagsins h.f. fyrir íslenskt þjóðarbú, og í fram- haldi af því, lét hann að því liggja, að langsamlega ódýrasti virkj- unarkostur landsmanna væri að loka álverinu. Til þess að komast að þessum niðurstöðum, hag- ræddi ráðherrann ýmsum for- sendum, en sleppti öórum. Veröur nú vikið að nokkrum atriðum, sem fram komu í ræðu iönaðarráð- herra. mannvirki skuldlaus, en halda áfram að hafa af þeim tekjur um ókomin ár. Orkuverð Þegar ákvörðun var tekin um byggingu Búrfellsvirkjunar á sín- um tíma og jafnframt geróur samningur um byggingu og rekst- ur álvers í Straumsvík, var við það miðað, að orkusölutekjur frá ÍSAL greiddu þyggingarkostnað Búr- fellsvirkjunar á 25 árum. Þessar forsendur hafa staðist og meira en það, því að nú er reiknað með, að orkusölutekjur frá (SAL muni greiða þyggingarkostnað Búr- fellsvirkjunar, aðalspennistöðvar við Geitháls og gasaflsstöðvar við Straumsvík, ásamt báðum há- spennulínunum frá Búrfelli og Þórisvatnsmiðlun á 19 til 20 árum, enda þótt ISAL noti ekki nema % af uþpsettu afli og þessi mannvirki komi flestum öðrum orkuverum á Þjórsársvæðinu að fullum notum. Ráöherra sleppir því úr sínu máli, að Landsvirkjun muni að þessum tíma liðnum eiga þessi miklu Ráðherrann hélt því fram, að ekki þyrfti að hækka orkuverð til almennings nema um 10%, þótt álverið fengi orkuna ókeypis. Hér er enn ruglað saman heildsölu og smásölu eins og gjarnan er gert, þegar sýna á fram á lágar greiðslur ISAL fyrir raforku. Kostnaðarverð raforku í smásölu er margfalt á við kostnaðarverð hennar í heildsölu, enda er hinn almenni notandi aðallega að greiða fyrir dreifikerf- ið, tiltölulega lítinn notkunartíma og orkutoppa, en ekki nema að litlum hluta fyrir raforkuna, sem viðkomandi rafveita kaupir. Árið 1979 notaði ISAL 27,8% af heild- aruppsettu afli Landsvirkjunar (47,9%) af heildar orkufram- leiðslu), en greiðslur frá ISAL námu 27,5% af heildar orkusölu- tekjum fyrirtækisins. Ef sala til ISALfélli niður, þyrfti Landsvirkjun að auka aðrar heildsölutekjur sín- ar um 38%. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.