Alþýðublaðið - 04.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið ö-efitö tit »f jklþýðuflolclmiim 1922 Miðvikudagina 4. janúar 2 tölubiað pdrisiilarBafaaiferí fálmstr ás - Suðmunðar. Eftir að Gullfoss var kominn til Khafnar méð rússneska dreng inn og Jóa Magnússon, flutti danska blaðið B T, viðtal við Jón og við dr. Clod Hansen Við- talið við Jón mun siðar gert að umtalsefni. Blaðið hefir eftir dr. Clod Hansen um augnveiki drengsins: „Det er ingen Verdens Ting. •Han har nok, hvad man vil kaide Trachome, men kun i meget ringe Grad. Lidt röde 0jne og saadan, det hele er en ren Teaterforestiliitíg — Der er gaaet íolitik i hans 0jne — det var meget mere det, end Trachomeh." Á ísleczku eru orð Iæknisins uoa sjúkdóminn þessi: „Það er ekki nokkur skapaður hlutur. Hann hefir reyndar það sern kalla má trakómu en aðeins á rojög íágu stigi Hann er dálftið ¦rsuðeygður og þesskonar, þetta er hreinasti skopleikur (leikhús sýning). — Það fór póiitík í augun á honum — það var langtum íremur það en trakómið." Viðtal þetta birtist í blaðinu 8. desember. Hinn 10. des. birtist svo í blaðinu grein eftir dr. Clod Hansen. Hann ' byrjar á því að hann þurfi að biðja ritstjórann að t&ka af sér viðbót (en supplereade Bemærkning) við hið stutta við- tal er þeir hafi átt saman um rússnsska drenginn. Siðan segir hann að blaðamaðurinn hafi spurt hvort ekki hafi verið Ijótt að sjá drenginn (Spörgende mig om Sygdommen, sagde De: „Det saa vel meget slemt ud?") Þessu segist Clod Hansen hafa svarað þannig: ,Nei, þvert á móti; fyrir menn alment var eins og ekkert að sjá; augun dálftið rauð og dilítil eymsli .0 8. frv. en minna af trakómij ÖII þessi bpísivfkasaga hefir-verið hreinssta leikhássýning (skopleikar). Það hefir hlaupið pólitfk í áugun, það er alt og snmt." Á dönsku er þetta svona: „Nej, tværtimod; for almin- delige Mennesker saa det ud som ingen Verdens Ting; lidt röde 0/ne, lidt Irritation o. s. v. Tra- chotn i ringere Gradl Den hele Balshevik Historie har været en ren Teaterforestilling. Der er gaaet Politik i 0jnene, det er det Hele " Eins og sjá raá á samanburði á því sem blaðið hefir upphaflega eftir dr, Clod Hansen, og þvf sem hann segir sjálfur að hann hafi sagt, þá er munurinn nauðalítill. Hvorttveggja ummælin varpa hlægilegum blæ á gerðir Iand Iseknis og stjórnar, enda má sjá það á bréfum frá íslendingum f Höfn, að þeim fynst íslendingar hafa verið gerðir hlægilegír með þessum ráðstöfunum, og fara þar auðvitað eftir þvf hvað dönsk blöð rita um málið. Hvers vegna fór dr. Clod Hansen að skrifa um málið? Af því róið hafðí verið á hann; hann segir sjálfur að hann hefði annars ekki farið að skrifa blaðinu. Hver réri í hannf Það veit maður ekki, en að það hafi verið a( völdum Jóns Magnússonar efast enginn um. Dr. Ciod Hansen gat ekki eða vildi ekki taka aftur það sem hann var búinn að seg]a — en það kostaði hann ekkert að hrósa fslenzka sóttvarnarlækninum fyrir hve vandlega háhh hefði rann sakað sjúklinginn og hina hyggi- legu festu hans í málinul Nú hlýtur hver maður að sjá af þess- um umœælum að dr. C. H. hefir verið skýrt rangt frá hvernig sótt varnarfyrirkomulagið er hér. Þetta sér Guðm. Hannesson og segir í neðanmálsgrein sinni við þetta (hún var birt hér í blaðinu f gær) að Clod Hansen muni eiga við Fjeldsted augnlæknil En slfkt er auðvitað hlægileg fjarstæða. Það gat engin vandleg rannsókn kemið þar til greina. Þessi ., vandlega ranssóks, sem Clod Haasen er að hrósa, er rannsókn sóttvarnar- l&knis, sem hann heldur að sé svo nákvæmur, að hann finni trakóm, sem C. H. sjálfur segir að sé sama og ekki neitt, f aug- unum á drengnum. En eins og aliir vita, þá var drengurinn alls eigi skoðaður af sóttvarnarlækni, slfkt tfðkast eigi hjá oss. Dr. Clod Hansen segir seinna í grein sinni, að drengnum mundi haía verið veitt móttaka á hvaða hóteli sem væri. Samt lét ríkis- lögreglan fara með hann á spitala. Hvort halda menn nú að það hafi verið gert af Iöugun til þess að gera góðverk á munaðarleys- ingja, og láta lækna augnveiki hans, eða a< þvf að Jón Magnús- son hafi verið búinn að iáta undir- bá> jarðveginn, svo hin hneyksl- anlega ofsókn, er drengurinn hefir orðið fyrir hér á landi, yrði ekki eins áberandi? Hvort þykir mönn- um sennilegra? Guðm. Hannesson segir að dreagurinn hafi verið fluttur á farsóttaspftala. Heldur Guðmundur að Eyrarsundsspftali sé farsóttar- spftzli Kaupmannahatnar ? Eða heldur hann að enginn viti þetta hér, eins og hann sennilega hélt að enginn ætti blaðið sem hann vitnaði f, nema hann sjálfur, og sér væri því alt óhætt? En ef að Guðmundur ekki veit að það er Blegdamsspftalinn, sem er, og hefir verið, farsóttaspftali Kaup- mannahafnar, en ekki Eyrarsunds- spftali, þá er rétt að fræða hann á þvf hérmeð. Sennilega hefir hann þó ritað þetta móti betri vitund, eða getur verið að hann sé Jafn mikill þvaðrari í Iæknis- fræðinni, eins og hinar mörgu greinar hsns aimenns efnis bera vott um að hann er svona alment? En hvað sem því lfður, þá er vfst að eg hef aldrei átt o.rðastað við neinn mann sem hefir beitt jafn ódrenglegum vopnum pg Guðm. Hannesson, ög man eg þó alt þesskonar er raér hefir veriðí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.