Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 41
Gallað kerfi eða einstak- lega erfiður sjúkdómur? Þrátt fyrir ásakanir nefndarinnar á hendur Dr. De Vita fyrir lélega stjórnun National Cancer Institute eru starfsmenn stofnunarinnar honum hliðhollir. Þeir segja að Dr. De Vita sé einn besti stjórnandi sem stofnunin hafi haft í rúman áratug. Starfsandinn hafi verið mjög langt niðri hjá stofnuninni á áttunda áratugnum en eftir að Dr. De Vita tók við í janúar 1980 hafi þessu verið snúið við. Á ýmsum stöðum hefur verið gefið í skyn að vandamálið sé ekki NCI stofnunin í sjálfri sér heldur sjúkdómurinn sem hún fæst við að rannsaka. Það sem rennir stoðum undir þessa skoðun, m.a. er setn- ing sem höfð er eftir einum nefndarmanna í viðtali við Washington Post en þar segir öld- ungadeildarþingmaðurinn Paula Hawkins: Við höfum eytt mjög miklum peningum í kraPbameins- rannsóknir . . . hvers vegna er lækningin ekki þegar þekkt eins og tilfellið er með lömunarveikina? Liklegt er talið að Hawkins öld- ungardeildarþingmaður sé ekki ein um þessa skoðun. Bandaríkja- þing hefur samþykkt verulegar fjárveitingar til NCI á undanförnum árum í því skyni að Jækna krabbamein" og, eins og blaða- maður The Washington Post kemst að orði: óútfyllt ávísun býð- ur alltaf heim eyðslusemi. Og hann bætir við: Ábyrgðin hvílir óneitan- lega á vísindamönnum. Þegar lögin um varnir gegn krabbameini voru til umræðu mátti heita að það væri undantekning ef vísinda- menn reyndu að upplýsa almenn- ing um eðli krabPameins sem sjúkdóms. Þeir hvöttu þingið til þess að samþykkja lögin og tóku við óútfylltri ávísun úr hendi þess vitandi um þá staðreynd að lækn- ingin væri alls ekki sjálfsögð af- leiðing þótt þeir létu ekkert uppi um það við almenning. Því virðist nú vera svo komið að spilin verði stokkuð upp og þetta 10 ára tíma- Pil ómældra fjárveitinga sé á enda. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.