Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.11.1981, Blaðsíða 57
byggó — Eigum að standa okkur án verndarbanna og boða — segir framkvæmdastjóri Trésmiöjunnar Víöis hf Tækniþróun síðustu 15 ára í húsgagnaiðnaði hefur orðið meiri en nokkurn óraði fyrir og ekki er ólíklegt að tækniþróun næstu 15 ára verði enn stórkostlegri, að mati Reimars Charlessonar, framkvæmdastjóra Trésmiðjunn- ar Víðis hf að Smiðjuvegi 2. Það er því ekki fyrir tilviljum að Guð- mundur Guðmundsson, forstjóri, sem starfað hefur að húsgagna- framleiðslu í 52 ár, ákvað að starfsemi trésmiðjunnar skyldi endurskipulögð á þessu ári og löguð að kröfum tímans. Ekki síst með hliðsjón af samdrætti í sölu innlendra húsgagna í kjölfar stór- aukins og frjáls innflutnings hús- gagna að undanförnu. Er Reimar er spurður hvort inn- flutningshöft þurfi að koma til, ef rétta á hag innlendu framleiðsl- unnar aftur svarar hann: ,,Okkur er Ijóst að eins og börn verða ekki barin til hlýðni né konur til ásta, svo verður samkeppni ekki mætt með boðum og bönnum“. Þessi skoðun varð m.a. til þess að Víðir tók þátt í ..Markaðsátaki í hús- gagnaiðnaði", sem komið vará fót að tilstuölan iðnaðarráðherra. Markmiðið var að vinna að endur- skipulagningu fyrirtækjanna og vinna með því nýja markaði. Það er þvi engin minnimáttarkennd gagnvart íslenskri getu hjá Víði. Samhliða endurskipulagningu framleiðslu Víðis, sem er vel á veg komin, hefur miklu fé verið varið til nýrrar hönnunar er miðar að því að skapa framleiðslunni grundvöll á erlendum mörkuðum. Jafnhliða því hefur enn meira fjármagni verið varið til kaupa á nýrri og fljótvirkari vélasamstæðum, er auka megi framleiðni. Með breytt- um framleiðsluaðferðum og til- komu nýrra tækja hafa opnast möguleikar á að byggja upp vand- að gæðaeftirlit allt frá innkaupum og þar til vörunni er pakkað til flutnings. Eftir miklar athuganir þótti væn- legra að létta framleiðslulínuna frá því sem verið hafði, en vegna anna innlendra húsgagnaarkí- tekta var leitað til finnsku hjón- anna Athi og Ritu Taskinen, starfsmanna Víðis og Guðrúnar Gunnarsdóttur, textilhönnuðar hjá Álafossi, enda eru húsgögnin klædd með sérhönnuðu áklæði frá Álafossi. Svo og gluggatjöld, veggteppi, værðarvoðir og gólf- teppi, sem ætlað er að flytja út í einum pakka með hinni nýju hús- gagnalínu. Þessa dagana standa yfir viðræður við kanadískt fyrir- tæki, sem sýnt hefur áhuga á HEDD H/F VARAHLUTAÞ JÓN UST A Skemmuvegi M 20. Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Opið virka daga 9—19 laugardaga 10—16. ★ Verslum með notaða varahluti í flestar tegundir bifreiða. + Hlutirnir eru tilbúnir á lager gufuþvegnir og hreinsaðir. ★ Vélar þjöppumældar og prófaðar. it Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. + Sendum um land allt. ★ Allt innanhúss. Reynið viðskiptin. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.