Alþýðublaðið - 04.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ boðið. En ekki tx hann öfunds verður af því haan Guðmundur Hannesson — sem ennþá er land- læknir. Olafur Friðrikssm. €Jlum samt&kin. Það sem eg álft aðalskyldu okkar, sem erum í Alþýðufélags- skapnum, er, að reyna af fremsta megni að fá þá meno, sem enn þá standa fyrir utan verkalýðs- félagsskapinn, en eru alþýðumenn, til þess að ganga f hann, bæði sjiifs sínog annaravegna. Eg veit reyndar, að það er ótalmargt ieira sem getur komið til greina, en núna fyrst verðum við um fram alt að reyna að styrkja félögin að meðlimum, af þeirri einföidu ástæðu, að því fleiri sem eiu i verkaryðsíélögunum, þvi hægara munu allar framkvæmdir reynast okkur. Það er ekki avo að skilja að eg álíti, að hann standi 4 neitt veikum grundvelli, því það er svo langt því frá. En þegar menn eru komnir í verkalýðsfélögin, þá iær ist þeim betur að skiija hve góð- ur félagsskapur og góð samtök mega sfn mikils. Við megum ekki láta hendutna í vasana, þó okkur finnist eitt- hvað anda á móti, heldur eigum, viðað færast í vígamóð og sýaa að við séum menn, og það sama verðum við að reyna að innræta þeim, sem vilja hafa lognmollu og hægagang, en þess háttar má alis ekki eiga sér nokkura stað innan verkaiyðsfélaganna. — Þar verðsi aíiir sem eian og eina sem aliir að vera stáiharðir og ósveig} anlegir, ef auðvaldið vill beita eínhverju misrétti við þá. — Við megum alls ekki lýða nokkrum manni, sem vluiiur algeng vetk, hverju nafni sem neínist, að standa íyrir utan verkalýðsfélagsskapinn og njóta góðs af annara sam- heldni og kjark. Við erum margir ungir en og þekkjum lítið heiminn eins og hann er, en það skai eg láta ykk- ur vita, að ykkur myndi blöskra, eí þið sæuð alla þá eymd sem ríkir hér og alstaðar annarsstaðar í heiminum," þar sem auðvaldið ríkir. Hún ér svo stórkostleg, að eg hefi ekki orð tij að útrajála baaa. Ef við sæjum haaa með eigin augum? Þá — hvaðí maður sem hefir hjarta í brjóstinu myndi ekki sverja þess dýrastan eið að verj* öllum sinum lífs og sálar- kröftum til þess, »ð reyna að bæta úr henni, en það getur enginn eisn, nei, þar eru það samtökin sem eru fær um það, bara að þau séu nógu öflug, En eftir þvf sem mér virðist, þá vantar mikið á, að þau séu þsð enn þá hér, að minsta kosti. Og þess vegna er það, að eg álít það skyldu okkar alþyðufélagsæanna, að fá íólk til að ganga f féiögin. — Eg geri nú ráð fyrir þvf, að það muni nú ekki reynast neitt sér- lega hægt við suma, en þá væri gott fyiir okkur, að hafa þessa stöku í huganum: Þótt mæti í-ér einhver á æfinni þraut og ógni þér stálverjum búin, þá sýadu' henni hnefann og segðu' henni á braut og svo er hún óðara flúin. Það aem vlð verðum alt af að hafa hugfast, er, að þó okkur sýiíist einhvisr óvinnandi etfiðieiki á okkar leið, þá eigum við aldrei að hætta fyr en hann er yfiruan- iaa. Látið ykkur ekki ógna þótt auðvaldið byrsti sig, heldur bara gerið gys að því. Og alstaðar þar sem okkur finst réttur þeirra sem minni máttar eru, vera fyrir borð borinn, að okkur áheyrandi, þá eigum við ait af að vera reiðubúnir tii að taka svari hans á móti, hvetjum sem vera skal, Á M G. iöse ö e&sygdoni) so* Dr. Clod Hansen i et Iatstview hcr i Bladet har karakteriseret). Dretsgnum var sfðan ekið í sjúkravagoi tii Eyrarsundsspítal- ans. Þar er nu farið eins vel með hann og hægt er, og læknarnir vonast til að þeir geti fijótt gert hann aibata." Hvernig ætli Guðoiundi —r sen^- ennþá er landlæknir — þyki þetta. Rússneski ðrengurinn. Danska blaðið Politiken flytur g. desember grein með þessari fyrirsögn, og er greinin þannig: „í gærmorgun kom hinn mikið umtalaði rússneski drengur hingað frá Reykjavík. Hann var skoðaður um borð f Guiifossi af sóttvarnariækni þeim, er vörð hafði, og kom þá í Ijós, að það gengur að honum hin berklakenda i augnveiki, sem alis ekki er hættuieg, og sem dr. CiodHansen lýsti í viðtali hér í blaðiau (den ret uíaiiige, tuberku- €rleni iímskeytL Khöfn, 3. |an.. Fr^. UngTerjHBi. Simað er frá Vínaiborg, að'v- Ungverjar ha,fi sett hér f Oden- burg. ítalir og JngoslaTMr. Símað er frá Faris, að alvarleg dciia hafí magnast með ítölum og Jugoslövum. ítalskir sjóher mena, sem höfðu bndgönguley^> í kioatfoka hafna^bænum Sebenico, lentu í illdeilum við landsmenn^ og skutu þá italskir tundurspiliar á bæinn og særðu margt manna. Frakklacd reynir að bera sáttar- orð á milii. Efna og Rússlanð. Símað er frá Helsingfors, að> sovjetstjórnia hsfi sent sérstakan sendimann til Peking til að bjóða Kína hernaðarsa,mband gegn Japan. Um ðaginn og veginn. ¦ 1 111 ».y--------------, Sjákrasamlag ReytqjaTÍkor., Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—-3, e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstimi kl. 6—8 e. h. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsiar Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . ki. 11—12 í. fey Þriðjudaga ... — S — 6 e. hs Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. k> Föstudsga ..... — 5 — 6 e."ku Laugárdaga ... — 3 — 4 e. hí Jóla- og nýársbréf ög sejöldi 1920; 20578. 1921: 20619.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.