Alþýðublaðið - 04.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐU8LAÐIÐ Ekta sannleiksáat. „Eg hefi þá trú, að affir sbezt sé það ætíö ajS segja, ^&tt. ..." Guðmundur Hannesson. Morgunblgðið, Gimlaársdag 1921, í g»r koam inií aí fiskiv.e,iðum Mai með 35 föt, Hilmir 31, Vin land 36 föt. Sagan hefir ekki getað komið i undanfarandi blöð af óviðráðan iegum orsökum. Hún kemur S bjað^tt á morgun, Uas faelgina by/jar r# s^aga, œjög göð, og æjtu menn því að gerast faatir kaup- entíuk' biáðáins ðú um áramótin. Nafnkannnr íslendingur t Khöfrs ritar vini sínum í Rvík, rneðal annars.s ».......Þu ert að biðja œjg uai að skrifa þér urn ^yað eg segi urn rússneska dreng ian og uppþotið heima. Eg hefi fylgst (u,e,ð í því, frá ipy^jun og m,ej|ra spentur en margir a^rir, þv£ mér fanst undir eins áður en eg heyiði nokkuð frekar um þetta, að þetta uppþot væri að mertu póiitfskt og því nánar sem eg hefi heyrt og ksið um það sfðar, þá hefi eg fuilvissast um að svo er. "Þá, heldur að eg sé á móti Ól. Fr. í þessu, en það er þvert á móti, eg er aiveg með honum, þvt hann hefir barist sf dreng- lyndi á móti ódrenglyndi og bullu- hætti, Auðvitað verður hann að gjalda þess, að hann setti sig upp á móti lögreglunni, en það má vera honum ánægja. Eg ber miklu meiii virðingu fyrir Ólafi eftir en áður ....". „ . . . Eg maa ekki mlkið úi íslendingasöguRum, en eg man úr Vatnsdælu eitt attiði, sem mér datt í hug þegar eg las þetta alt saman. Þorsteinn Iagimundsrson frá Hofi ætlaði _að ganga undir jarðarmen til f..ð sætta Jökul bróð- ur sisn og bróður Finnboga ramma. Eg man ekki alveg hvernig stend ur í bókinni, en mig minnir að bróðir Finnboga segði, þegar Þor- steinn hafði gengið undir menið einu sinni; .Svfnbeigði eg nú þann, sem er raestur allra Vatnsdæla." Þá svaraði Þorsteinn: »Eigi þurftir þú þetta að segja og kemur þar í móti, að eg geng eigi undir fieiri." Líkt er það með Ólaf, þegar hans tilboðog kröfur voru lítllsvirt, þá vildi hatra heldur ekki gaqga undir fleiri, en'taka afieið • inguaum, hverj&r sern þær yrð,u Eg get lífea fmyndað mér að hann hafi feugið Ifk hæðaisorð og Þorsteinn og þegar Óiafur hefir Hka séð að pó itfskir óvinir hans fp?u að skifta s4r af þessu, þá hefir það ekki verið til að bæta úr skák. . . . " €r enginn réttnr fyrir fátaeka? Við vorum handtekin konan mln og eg og þrjú sníibörn. Það skeði á hinum nýja frelsisdegi íslands, þann 1. desember sfðast- liðinn. Konan mfn hefir legið margoft á spftalanum. Sjálfur er eg heilsu Kttll og hef einnig orðið að liggja þar, og þess vegna hef eg nú Orðið að þyggja þá náðarmola frá bænum, sem nú leiddi til handtöku þeirrar, er eg byrjaði að segja frá. í nóvember lagðist konan á spftaiann, og töldu læknarnir nauðsyniegt að dvölin þa.r mætti ei styttrí vera en einn mánuður til 6 vikur. En hvað skeður? Þegar konan er búin að liggja 13 daga, kemur sá sem molana skamtaði eftir heimsóknartima og segist ekki borga lengur fyrir konuna, né heldur ábyrgjast leg una. Eas sá sem kvað upp þenn- an harða dóœ, að neita uia ábyrgð á spftalanum, kvað upp annan ennþá strangari dóm, og hann var sá, að taka af henai öll börnin, sem hún grátandi bað hann að lofa sér að hafa hjá sér, að minsta kosti eitt baraið, sem gat vitjað hennar á spítalann. En hanu sagði þyert nei. En er kon an fékk ekki spítaiaábyrgð og er þe?si hótun kom um að taka af henni börnin, þð flúði hún heim. En daginn eftir komu lögreglu- þjónar og framkvæmdu þetta glæpsamlega vetk með yaldi, að taka konuna og börnin, sem voru veik og okkur öli, og fluttu okk- ur 60 rastir út á land um bivetur (1. des.) Én þegar komið var út á land, vildu þeir ekkert hafa með okkur að gera, og sendu okkqr a/tur til Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólf«stræti og Hverfkgötu. Sími 9S8. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, í sfðasta iagi kl. ip árdegis þanri dag qem þær esga að koma í biaðið. Áskritiagjald ein kr. á mánuð|. Auglýsingaverð kr I 50 cm. ei»d. Útsölumenn beðctr að gera skit tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Reykjavfkur með bflstjóranum og vorum við p.eningalaus, matarlaus og konan sárveik með hljóðum. Vorum við algerlega allslaus ef bflstjqrinn hefði ekki gefið okkur mjólk ít& sjálíum sér á leiðinnf. Én þegar tii Reyk]avfkur korrs var ekki hægt að fá svo raikið sem mjóikurpott handa konunai fyiir peningaleysi, svo yeik, sem faán var, en sjálfur var eg einnig vesæll og atvinnulaus. Þetta er sá hatðasti dórnur, sem kvsðinn hefir verið upp f þessatí grein sfðan tsland var sjálfstætt rfki, og mest hefir Hall- ur í Vaðaesverzlun og Knutur gert til að fara svona rxieð okkur. Aidur baraasna er: eitt hálfs árs, eitt eins og hílfs árs, og eitt 6 ára. Borgarstjóri hefir í höndum vottorð frá þrem læknum um að ekki mætti taka af henni börnin eða miabjóða henni á pokkurn hátt. En þyert ofan i þetta skipar Kuútur að taka börnin með valdi frá konunni, þö hefir bærinn ekki 5agt til 2 aum og við haft hrtt- pláss, þrátt fyrir þann kostnað sem minn hreppur hefir haft af mér Þá hefir faðir konunnar gert mdra, hann hcfir alið upp tvö börn frá mér og og sent kjöt og fleira á hverju ári. Þó eru þeir svona miskunarlausir fantar. H. S. Nætarlæknir er f nótt Ólafur Þorsteinsson. Máttúrngripasafnið er opið frá klukkan 1*/» til 2*Ja. Margt er þar að sjá sem gaman er að.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.