Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 7
INNLENT STJÓRN FLUGLEIÐA ákvaö á fundi sinum um miöjan janúar sl., aö ráöa Sigurö Helgason yngri, svæöisstjóra fé- lagsins í Ameriku, forstjóra Flugleiöa frá og meö 1. júni nk. Blaðamaöur Frjálsrar verzlunar ræddi viö Sigurö á dögunum i New York um starfsemi félagsins og hvaö erframundan. Þar kemur m.a. fram, aö flugvélamálin veröa ofarlega á baugi í nánustu framtiö. STAÐA ATVINNUVEGANNA er sigilt umræöuefni. Frjáls verzlun kannaöi stööu þeirra helstu, sem birtist i grein i blaö- inu aö þessu sinni. Staöa útgerðar er eins og flestum er kunnugt langverst. Síöan vænkaðist hagur iönaöar nokkuö á liðnu ári, en blikur eru nú þar á lofti. I verzlun er staöan mjög misgóö. VERKTAKASTARFSEMI var meö liflegasta móti hér á landi á s.l. ári. I samtölum Frjálsrar verzlunar viö forsvars- menn nokkurra helstu verktakafyrirtækja kemur m.a. fram, aö stóraukin útboö hafi komiö iðnaöinum til góða á síöasta ári. Hvaö útlitið á þessu varöar eru menn um margt uggandi, m.a. vegna samdráttar i opinþerum framkvæmdum. SÉREFNI SÉREFNI FRJÁLSRAR VERZLUNAR aö þessu sinni er verðbólgan. Nokkrir forvigismenn vinnuveitenda, launþega og atvinnulifsins eru inntir álits á þvi hvernig veröbólguþróun- in veröi á komandi mánuöum og misserum og á hvern hátt eigi helst aö glima viö þennan mesta bölvald Islensk efna- hagslifs. GREINAROG VIÐTÖL SAMTIÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar er Axel Gíslason, aöstoöarforstjóri Sambands islenskra samvinufélaga, en hann var ráðinn i þá stööu á s.l. ári, samfara ákveðnum skipulagsþeytingum hjá fyrirtækinu. Axel lýsir i samtali viö Frjálsa verzlun rekstri Sambandsins og hvernig hann sjái framtið þess. Ennfremur svarar hann nokkrum áleitnum spurningum um samkeppnisstööu risans. AFKOMA olíufélaganna var viö núllpunktinn á s.l. ári . Frjáls verzlun hefur tekiö saman i stuttri grein afkomu þeirra og litið á hvernig framtíöin litur út. FASTIR LIÐIR í FRÉTTUNUM HAGTÖLUR HAGKRÓNIKA LEIÐARI BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA verz/un 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.