Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 9
IFRETTUM Verður Vörumarkaðinum breytt í nýtt Hollywood? Frjáls verzlun skýrði frá því í síöasta tbl. að húseign Vörumarkaðar- ins við Ármúla væri til sölu. Meöal þeirra, sem hugleitt hafa kaup á hús- næðinu er Ólafur Lauf- dal, veitingamaður, og þá til að innrétta það sem nýtt Hollywood, en staðurinn er nú í leigu- húsnæði og gæti Ólafur vel hugsað sér til hreyf- ings þaðan. Hann gerir sér líka manna bezt grein fyrir því tómarúmi sem skapast hefur í skemmtanalifinu á þessu svæði með því að Sigtúni var breytt í teppaverzlun nú í byrjun árs. Um 300 íslendingar sóttu byggingavörusýn inguna í Bella Center Um 300 Islendingar munu hafa sótt stóru byggingarvörusýning- una, sem haldin var í Bella Center í Kaup- mannahöfn nú í janúar. Bendir það óneitanlega til að ekki séu allir svart- sýnir á framkvæmdir og umsvif á hinu nýbyrjaða ári! Þarna voru einkum á ferð iðnrekendur, inn- flytjendur, verktakar og einstaka húsbyggjend- ur, sem vilja hafa allt á hreinu! Lesið Frjálsa verzlun Kostnaður við breytingu í frystitogara um 40 milljónir Margir eru nú á fullri ferð að skoða mögu- leika á að breyta skut- togurum í frystitogara. Talað er um að rekstrar- grundvöllur frystitogara sé mun skárri en venju- legra skuttogara á þess- um síðustu og verstu tímum útgerðar á ís- landi. Kostnaður við svona breytingar er tal- inn nema um 40 milljón- um króna. Það veldur út- gerðarmönnum hins vegar miklum erfiðleik- um að f jármagna þessar breytingar, þar sem Fiskveiðasjóður lánar ekki til þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.