Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 13
Sigurður Helgason svæðisstjóri í Ameríku og verðandi forstjóri Rug- leiða ræðir hér við Þóri Óskarsson flugstjóra. FLUGREKSTUR Flugvélamálin eru ofar- lega á dagskrá — segir Sigurður Helgason nýráðinn forstjdri Flugleiða Texti og myndir: Jóhannes Tómasson Siguröur Helgason tekur við starfi forstjóra Flugleiöa í vor af nafna sínum Sigurði Helgasyni. Sigurður er ekki alveg ókunnug- ur starfsemi Flugleiða þar sem hann hefur unnið hjá fyrirtækinu síðustu ellefu árin. Frá 1. sept- ember 1983 hefur hann verið yf irmaður vestursvæðisins, sem svo er nefnt, og tekur yfir Amer- íku og er hann staðsettur í New York. Blaðamaöur Frjálsrar verslunar ræddi við Sigurð á dögunum og eitt það fyrsta sem hann var spurður um var hvernig honum líkaði að ferðast með flugvélum: „Mjög vel, mér finnst flugið vera þægilegur ferðamáti. Mér líður kannski ekki ailtaf sem best í lendingunni, en það er ekki svo orð sé á gerandi." Flýgurðu sjálfur? „Nei, svo langt nær flugáhugi minn nú ekki að ég kunni að stjórna flugvél. Ég hef ekki ferð- ast með eins hreyfils flugvél og sú minnsta sem ég hef komið í Twin Otter þegar ég fór einu sinni til Grímseyjar frá Akur- eyri.“ Ferill Eftir stúdentspróf frá Verslun- arskóla Islands lauk Sigurður viðskiptafræðiprófi frá Háskólan- um og hélt síöan til framhalds- náms í Bandaríkjunum. Tók hann eftir tvö ár próf í rekstrarhag- fræöi, „Master of Business Ad- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.