Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 20
Söluskrifstofa félagsins er á jaröhæö í Rockefeller Center. „Flugleiöir eru i gífurlegri sam- keppni á öllum leiöum sínum en samkeppnin er mest áberandi á Noröur-Atlantshafsmarkaönum þar sem yfir 40 flugfélög fljúga, umframframboö er mikiö og far- gjaldasamkeppni þvi í algleym- ingi. Flest flugfélög á Noröur- Atlantshafsmarkaönum eiga heimastöö annaö hvort á megin- landi Evrópu eða i Bandarikjun- um en viö erum meö okkar heimastöö á Islandi, mitt á milli fjölmennustu rikja Evrópu og Bandarikjanna. Samkeppnisaöil- ar okkar geta stólaö á ákveðinn kjarna farþega sem aöeins fljúga meö „sinu“ félagi. Til dæmis ríkjamenn kjósa einnig ööru frem- ur aö fljúga meö TWA eöa Pan- Am m.a. vegna víötæks innan- landsflugs þessara félaga innan Bandaríkjanna. landsflugs þessara félaga innan Bandarikjanna. Viö höfum nær engan kjarna sem viö getum stólaö á i Banda- ríkjunum eöa Lúxemborg sem er meö svipaöan fólksfjölda og Is- land. Um 90% af farþegum okkar á Noröur-Atlantshafinu er á leið- inni yfir hafiö, þ.e. milli Bandaríkj- anna og Lúxemborgar. Þrátt fyrir þetta hefur Flugleiöum gengiö nokkuö vel á Noröur-Atlants- hafsleiðinni og undanfarin ár höf- um viö verið meö hærri sætanýt- ingu en nokkurt annaö flugfélag. Nær öll Evrópuflugfélögin sem fljúga á Norður-Atlantshafsleið- inni eru aö meirihluta í rikiseign og njóta mikilla styrkja i einni eöa annarri mynd þegar illa árar. í Evrópuflugi okkar, þ.e. milli Is- lands og Evrópu er einnig mikil samkeppni þótt aðeins viö og Arnarflug fljúgum reglubundiö áætlunarflug til islands. Flugfélög þeirra Evrópulanda sem viö fljúg- um til hafa rétt til aö herja flug til íslands hvenær sem er, en vegna smæöar markaðarins, lágfar- gjaldastefnu Flugleiöa og mikillar feröatiöni okkar sjá flugfélög viö- komandi landa sér ekki hag i þvi aö bjóöa upp á íslandsflug. Bæöi British Airways og SAS hafa gef- ist upp á Islandsflugi. Eitthvað er um aö evrópsk leiguflugfélög komi til íslands og er þaö i beinni samkeppni viö okkur. I innanlandsfluginu er einnig töluverö samkeppni eins og t.d. viö rikisstyrktar skipaferöir milli Vestmannaeyja og Þorlákshafn- ar, feröalög meö langferðabilum o.þ.h. Fargjöld okkar i innan- landsfluginu eru mjög lág saman- boriö viö sambærileg innan- landsfargjöld i flestum Evrópu- löndurn." Hvernig leggst í þig aö taka við þessu nýja starfi? „Þaö leggst mjög vel i mig aö taka viö hinu nýja starfi. Siðan ráöning min sem forstjóri var ákveðin hef ég fengið mjög góðar viðtökur frá starfsfólki og stjórn- armönnum félagsins sem ég hefi hitt. Félagið stendur nokkuö vel um þessar mundir, er á góöri leiö upp úr öldudalnum, en jafnframt eru ennþá mörg og erfið vandamál framundan." Flugleifiir í New York fá 3—4 þúsund símtöl á dag meö fyrirspurnir 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.