Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 21
Steypuverksmiðjan Ós hf. er nú tekin til starfa. Hún er búin bestu vélum og tækjum, sem völ er á. Fullkomin tækni og strangt eftirlit með hráefnum og framleiðslu tryggja, að af færiböndum verksmiðjunnar kemur fyrsta flokks vara. Úrval og Oölbreytni peirrar steypuvöru sem á boðstólum ereykst nú til mikilla muna. En ekki nóg með pað-verðið lækkar lika! 25% lægra verð Ós hf. framleiðir steyptar hellur og steina í mörgum gerðum, stærðum og litum. Jafnframt því sem úrvalið og gæðin aukast lækkar verðið um 25%. Grunnlögn í eitt skipti fyrir öll Ós hf. framleiðir margar gerðir og stærðir af steyptum rörum, brunnum og fittings. Rannsóknir sýna, að grunn- lögn úr steyptum rörum endist mun betur en lögn úr öðrum efnum. Steypa til húsbygginga Ós hf. framleiðir einnig steypu til húsbygginga og annarra framkvæmda. Með hverjum steypufarmi fylgir tölvuútskrift, þarsem fram kemur hvaða hráefni eru notuð og í hvaða magni. Kaupandinn fær því nákvæmar upplýsingar um þá vöru sem hann er að kauþa. Mýjungar á döfinni Ós hf. framleiðir jafnframt þessu milliveggjaplötur - og á næstunni hefst framleiðsla á húseiningum. STEVPA SEM STEINIST Steypuverksmiðjan Ós hf. Suðurhrauni 2 Garðabæ. Símar 651445 og 651444. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.