Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 24
.A veröi neikvæð um 2,7% af tekj- um, eöa neikvæð sem nemur 220 milljónum króna. Ef á hinn bóginn er reiknað með 6% ávöxtun stofnfjár, þá má búast við nei- kvæðri rekstrarafkomu um sem nemur 5,8% af tekjum, sem jafn- gildir um 464 milljónum. Ef athugaðar eru einstakar stærðir í athugunum Þjóöhags- stofnunar, sem er áætlað rekstr- aryfirlit botnfiskveiðanna, miðað við mars i ár, sést að áætlaðar heildartekjur eru rúmir 8 milljarð- ar króna, en gjöld tæpir 7 milljarð- ar króna. Búist er við aö meðalafli á skipi muni nema um 2.840 tonnum og er þar átt við minni togara, en reiknað er með ivið meiri afla á stærri togarana. Forsendur i afla fyrir þessum niðurstöðum eru þær að reiknað er með 285 daga úthaldi minni togara, en 296 daga úthaldi stærri togara og meðalafli á út- haldsdag minni togara sé um 10 tonn, en stærri togara um 13 tonn. Aflasamdráttur Þeir reikningar sem notaðir eru við þessa athugun Þjóðhags- stofnunar eru frá Fiskifélagi Is- lands. Fjármagnskostnaöarmat byggir á ársgreiðsluaðferð og er vátryggingarverðmæti skipanna notað sem grundvöllur árs- greiöslu. Miðað er við 12 ára endingartíma fjárfestingar að við- bættu 10% álagi vegna rekstrar- fjár og jafnframt miðað við 10% hrakvirði. Tekin eru dæmi af tvenns konar upphæð raunvaxta, 3% og 6%. Ef litiö er til áætlaðs afla á þessu ári, er búist við að afli minni togara dragist saman um 2% á milli ára, en afli stærri tog- ara aukist á sama timabili um I, 5% frá árinu 1983 og ennfrem- ur er við þvi þúist að afli báta dragist saman um tæplega 6% fráárinu 1983. Hagnaður miðað við marsskilyrði 1985 Ef litið er til fiskvinnslunnar i heild, það er að segja frystingar og söltunar, kemur í Ijós að áætl- aöar heildartekjur eru rúmlega II, 8 milljarðar króna, en gjöld eru áætluð tæplega 10,5 milljarðar króna. Hvað rekstrarafkomuna varðar þá er þúist við að hagnað- ur fiskvinnslunnar nemi um 3,6% af tekjum, eða sem jafngildir um 430 milljónum króna, en í þessu dæmi er miðað við 3% ávöxtun stofn- og rekstrarfjár og miðaö við áætlað ástand i greininni i mars i ár. Sé hærri ávöxtunartal- an notið, 6%, þá er gert ráð fyrir hreinum hagnaði sem nemur um 316 milljónum króna, sem jafn- gildir hagnaði upp á 2,7% af tekj- um. Freykileg vandamál í útgerð „Ef við litum til tölulegra stað- reynda sem liggja fyrir, þá er Ijóst að útgerðin á við feykileg vand- ræöi að etja og erfitt að sjá fyrir hvernig þau mál eiga eftir að þróast. Með skuldbreytingarlán- unum fá menn aðeins tíma- bundna lausn, en hætt er við að vandinn eigi eftir að safnast sam- an og reynast mönnum erfiður," sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSI í samtali við Frjálsa verslun, þegar hann var spurður um afkomu helstu at- vinnuveganna á síðastliðnu ári. „Það sama má segja um fisk- vinnsluna, þar eru miklir erfiðleik- ar eins og stendur. Þó þar hafi afkoman heldur lagast, eftir þær þreytingar sem gerðar voru i haust, á gengi og slíku, þá eru kostnaðarhækkanirnar sem gert er ráð fyrir að falli á árinu það miklar með verðbólgunni, að maður óttast það að á miðju ári þrengist mjög að hjá fiskivinnsl- unni. í reynd og með tilliti til afla- samdráttar og stöðnunar i verð- um á erlendum mörkuðum, þá er ekki búist við betri tíð til handa fiskvinnslunni,“ sagði Magnús. „Kjarni málsins er raunveru- elga sá, að með uppstokkuninni í haust, eftir kjarasamningana, fóru menn gömlu leiðina, þeir deyfðu sjúklinginn en læknuðu hann ekki. Það var það sem gerð- ist í reynd. Það má segja að efna- hagslífiö hafi verið einsog eitur- lyfjasjúklingur, sem gengiö hafði i gegnum meöferð og var farinn að sjá dagsins Ijós á nýjan leik, en fór síðan út á horn og fékk sér n ýjan skammt af eiturlyfi. Þá sitja menn uppi með það að sjúkling- urinn er i vimu í smá tíma, en sið- an hefjast hörmungarnar aftur. Þetta er gífurlega mikill grundvall- arvandi i öllu efnahagskerfinu, að ekki skuli finnast leið til aö ná jafnvægi þar,“ sagði Magnús. J\ 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.