Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 29
inu, en viöa út um land starfa og öflugir verktakar. Aðsetur fyrir- tækjanna er þó enginn mæli- kvaröi á hvar þau starfa, þvi flest leita þau út fyrir heimahagana eftir verkefnum ef svo ber undir. Þannig vinnur fyrirtæki á Noröur- landi aö verkefni á Suöurlandi og verktakar á höfuöborgarsvæöinu hafa verkefni nánast i öllum landsfjóröungum. Milli 10 og 12% vinnuafls landsmanna starfar viö verktakaiönaöinn og má ætla að þaö séu kringum 12 til 14 þúsund manns. Þarna koma einnig til ýmis konar margföldunaráhrif. Verktaki sem t.d. annast hús- byggingu kaupir varning til húss- ins hjá iðnfyrirtækjum o.s.frv. Stærð verktakafyrirtækjanna og umfang er mjög mismunandi. Starfsmannafjöldi liggur á bilinu 20 til 60 hjá mörgum meðalstór- um fyrirtækjum og þau stærstu, sem oft standa í mannfrekum virkjunar- eöa veituframkvæmd- um, hafa milli 250 og 300 starfs- menn. Sem dæmi um veltu áriö 1983 má nefna aö islenskir aöal- verktakar veltu 827 milljónum króna, Hagvirki 369 millj. kr. og hjá Istaki var veltan um 182 millj. króna. Góöæri Á liðnum árum hafa hvers kyns <Bonduiell mrjrþað mögulegt. Vinnutölva með hagnýta mögu/eika í atvinnuh'fi og námi. - Bondwell 12 er einstök tölva á ótrúlegu verfli. • í ferflatösku mefi handfangi. • CP/M 2,2 stýrikerfi. • 9" amber skjár, 24 linur, 80 tákn. • 16 forritanlegir notendalyklar. • synthesizer sem talar ensku. FORRiTSEM FYLGJA: • Wordstar • Mailmerge • Calstar • Datastar • Reportstar Einnig modei 14 CPM 3.0 DSDD. Tœknilýsing: MODEL ■ Z80A 4MHz. Tengi: CP/M 2,2. Tvö RS 232C. 64K RAM. Eitt Centronis. 4KROM. Mál: Diskadrif, 195X450X395 mm. tvö 5,25", 1/2 hœð. Þyngd 11,8 kg. samtals 360 K. Aukalega: Les diska á drifi B: islenskir stafir og forrit. Osborn, Kaypro og Bakarí, aflauppgjör. Spektravideo. launaforrit o.s.frv. Laugavegi 89, sími 13008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.