Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 33
OLÍA Rekstur olíufélaganna við núllpúnktinn 1984 Texti: Jdhannes Tómasson Staöa olíufélaganna eftir síö- asta ár er nokkuö þokkafeg þeg- ar litiö er á rekstrarhliöina. Verö var lengst af stööugt, veltan jókst nokkurn veginn í samræmi viö verðbólgu og salan var svip- uð. Nokkuö seig þó á ógæfuhlið- ina á siöasta hluta ársins. Þá var álagning félaganna lækkuð og eftir gengislækkun í nóvember var útsöluverö olíuvara ákveöið þannig aö þaö hrekkur ekki fyrir kostnaöi, en þaö er verðlagsráð sem ákveður verö á oliuvörum og hver sé dreifingarkostnaöur. Neikvæð staða er því orðin á innkaupajöfnunarreikingnum vegna þess að útsöluveró hefur veriö ákveöiö lægra en sam- þykkt verðreikningsverð. Þá hafa ýmsir stórir viðskiptaaðilar oliufélaganna átt í greiösluerfiö- ieikum, svo sem útgeröin. Útlitiö á nýbyrjuðu ári er þvi ekki gott. Aðferðog efniviöur Hér á eftir fer nokkur saman- tekt um þessa stööu olíufélag- anna. Byggt er á upplýsingum er fengust í viötölum viö forráða- menn félaganna auk nokkurra prentaðra heimilda. Oliufélagiö hf., Skeljungur hf. og Olíuverslun Islands, Olís skipta oliuversluninni þannig með sér aö Oliufélagið haföi kringum 42% veltunnar á síðasta ári, Skeljungur um 31% og Olis um 27%. Magnveltan fylgir þessum tölum hins vegar ekki alveg. Áætluö velta Olíufélagsins á sl. ári var kringum 3.200 millj. króna, Skeljungs um 2.400 milljónir kr. og hjá Olís var veltan um 2.050 millj. króna. (Sjá tölur frá 1983 i töflunni). Samanlagður starfs- mannafjöldi félaganna er liðlega 800. Segja má aö félögin starfi á nokkrum jafnréttisgrundvelli á sumum sviðum, en samkeppni er þeirra i milli á öðrum sviðum. Þannig geta þau ekki keppt um viðskiptamenn meö gylliboöum i verði þar sem verölagsyfirvöld ákveða verð á bensini, gasoliu og svartoliu. Hins vegar ákveða þau sjálf verð á öðrum oliuvörum og smuroliu, þau bjóða margs konar smávörur á útsölustööum sinum og laða viðskiptamenn að bens- instöðvum með ýmsu móti. Niðurstööur Rekstur olíufélaganna gekk þokkalega siðasta ár. Búist er viö aö öll sýni þau hagnaö. Ekki ligg- ur enn fyrir nákvæmur ársreikn- ingur þeirra, en af rúmlega 7 milljarða króna veltu má með réttu segja að 0—1% hagnaöur, eins og raunhæft er að áætla, sé ekki hátt hlutfall. Þetta er þó sýnd veiði en ekki gefin. Talsvert eiga olíufélögin úti- standandi af skuldum við áramót. Hjá innkaupajöfnunarreikningn- um er inneign þeirra samanlögð um 200—230 millj. króna. Skuldir viðskiptamanna við oliufélögin nema hundruðum milljóna. Staða útgerðar og fiskvinnslu hefur leitt til þess aö verulegur hluti úttektar þessara aöila hjá oliufélögunum er ekki greiddur. Þar er taliö að félögin eigi nálægt 800 milljónum króna samtals. Landbúnaður hef- ur einnig átt i nokkrum erfiðleik- um. Vaxandi vélvæðing hans hef- ur leitt til aukinnar orkuþarfar og skuldir hlaðast einnig upp þar. Þessar skuldir við oliufélögin telja þau sem eign við áramót, en um leið skulda þau sjálf við- skiptabönkum sinum nánast svipaðar upphæðir. Verði ekki einhver breyting hér á telja for- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.