Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 41
ÍSAL Ragnar Halldórsson forstjóri ís- lensla álfélagsins hf. sagöi bráöabirgöaniöurstööur á rekstrarafkomu ÍSAL fyrir síð- asta ár sýna yfir 18 milljóna króna tap fyrir greiðslu skatta. Tapið væri hins vegar um 190 milljónir króna þegar greiddir hafa verið skattar og umsamið sáttafé til ríkissjóðs. Ragnar Halldórsson sagði að heimsmarkaðsverð á áli, sem ræðst af framboði og eftirspurn hverju sinni, ráða mestu um rekstrarafkomu fyrirtækisins. í ársbyrjun 1984 var verðið allgott eða nærri 1600 dollarar fyrir tonnið og lægst hefði það orðið 1090 dollarar í september sl. Sagði hann verðið heldur á upp- leiö í bili, enda hefðu mörg álver dregið úr framleiöslu sinni. Ragnar sagði einsýnt að hagn- aður myndi hafa orðið hjá ÍSAL hefði verðið frá því I ársbyrjun 1984 haldist lengur. Aðrar ástæður fyrir tapi ÍSAL eru m.a. miklar afskriftir eða um 14% af heildarkostnaði og háar vaxta- greiðslur, en vaxtakostnaðurinn er 7% af framleiðslukostnaði. Þá sagði Ragnar Halldórsson að við samanburð á afkomu ÍSAL og álvera í Noregi yrði að hafa mörg atriði í huga. í frett NT 22.1. hefði framlegðin verið köll- uð hagnaður og væri það á misskilningi byggt. Framleiðslu- samsetning hjá norskum álver- um væri verömætari en hjá ÍSAL þótt stefnt væri að því hér með ýmsum aðgeröum að auka verð- mætið. Orkuverðið væri hærra hér og vegna seinagangs starfs- manna í febrúar sl. og vegna lok- unar 40 kerja frá 1. nóvember hefði orðið um 2600 tonna fram- leiðslusamdráttur. KÍSILIÐJAN Hákon Björnsson fram- kvæmdastjóri Kísiliðjunnar vð Mývatn sagði eftirfarandi um rekstrarafkomu síðasta árs: — Síðasta ár var nokkuð gott fyrir Kísiliðjuna. Markaðsað- stæður voru góðar og við fram- leiddum á fullum afköstum allt árið og seldum meira en gert hefur verið áður. Alls voru fram- leidd 27 þúsund tonn af kísilgúr, en árið 1983 var framleiðslan 25.500 tonn. Engar utanaðkom- andi truflanir urðu á þessu síð- asta ri og er þetta góðæri fyrst og fremst því að þakka svo og góðum aðstæðum á mörkuðum okkar. Ég geri ráð fyrir því að nokkur rekstrarhagnaður verði því, en á þessu stigi er ekki hægt að segja hver hann gæti orðið. Verksmiðjan er hönnuð til að framleiöa kringum 23 eða 24 þúsund tonn á ári, en smám saman hefur tekist að auka framleiðsluna eftir því sem menn öölast reynslu og flösku- hálsar í framleiðslunni lagaðir. Ég á naumast von á því að þetta ár verði jafn gott. Hér voru góðar aðstæður síðasta ár, en ég sé fram á hækkun olíukostn- aðar, sem er stór þáttur hjá okk- ur, svo og launa. Þó svo að markaðsaðstæður verði áfram hagstæðar er hætt við að til- kostnaðurinn hækki meira en æskilegt væri. Annars vil ég ekki vera svartsýnn, en ég sé fram á eitthvað þrengri stöðu á þessu ári miðað við hið síðasta. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.