Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 44
______________SAMTÍÐARMAÐUR Nauösynlegt að afnema óeðli- legar takmarkanir fyrirtækja á að afla sér fjármagns — segir Axel Gíslason aðstoðarforstjóri SÍS Texti: Ólafur Jdhannsson/Myndir: Loftur Ásgeirsson o.fl. AXEL GÍSLASON fram- kvæmdastjóri Skipadeildar Sambandsins var ráöinn aö- stoöarforstjóri Sambands ís- lenskra samvinnufélaga þann 1. júlí áriö 1984, en í ársbyrjun 1977 haföi hann veriö ráðinn framkvæmdastjóri Skipadeild- ar. Axel er byggingaverkfræð- ingur aö mennt, menntaöur frá Kaupmannahöfn, en þar lauk hann námi áriö 1971. Hann varö stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1965. Axel Gislason er samtíðar- maöur Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni. Til Sambandsins 1972 Hvernig hefur ferill þinn i at- vinnulífinu og síöar innan Sam- bandsins verið? Samhliöa skólanáminu fékkst ég viö ýmis störf bæöi innan lands og utan. Ég starfaði t.d. tvö sumur viö fiskvinnslu i frystihúsi, eitt sumar i byggingarvinnu og annaö viö landmælingar. Þá starfaöi ég nokkur sumur viö af- greiöslustörf hjá Flugfélagi ís- lands og siöustu sumrin, meöan ég var við nám, starfaði ég hjá verkfræðiskrifstofu i Kaup- mannahöfn. Aö afloknu námi réöst ég svo sem ráðgefandi verkfræöingur til þessa sama fyrirtækis i Kaup- mannahöfn, Ostenfeld og Jöns- son og starfaði þar í eitt ár, eöa þar til ég réöst til Iðnaðardeildar Samþandsins á Akureyri vorið 1972. Aödragandi þess var sá aö kona min kom heim meö eintak af Timanum, sem hún haföi fengiö i vinnunni, en þar var auglýst eftir aöstoöarframkvæmdastjóra lön- aðardeildar Sambandsins meö aðsetur á Akureyri. Ég sótti um þetta starf og fékk. Ég var á Akur- eyri til ársins 1974, en fór þá til Bandarikjanna í eitt ár, sem aö- stoöarframkvæmdastjóri lceland Products, sem nú heitir lceland Seafood Corporation. Ariö 1975 tók ég viö starfi framkvæmdastjóra Skipulags- og fræösludeildar Sambandsins og gengdi þvi til ársbyrjunar 1977 er ég var ráöinn framkvæmda- stjóri Skipadeildar Sambands- ins. Viö skipulagsbreytingarnar er uröu hjá Sambandinu og tóku gildi 1. júlí 1984 tók ég svo viö starfi aðstoðarforstjóra Sam- bandsins. Axel var spuröur aö þvi, hvort ráöning hans í stööu aðstoðar- forstjóra Sambandsins þýddi þaö, aö hann myndi taka viö starfi 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.