Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 46
aö taka erlend lán, svo framar- lega sem þau hafa til þess láns- traust. Þá þarf aö afnema óeöli- lega tolla og gjöld á fjárfestingar og rekstrarvörum til nýrra og heföþundinna framleiöslugreina. Þaö er útilokaö aö íslensk fyrir- tæki, sem eru aö keppa viö er- lenda framleiðendur, greiöi slík gjöld til hins opinbera þegar haft er i huga aö samkeppnisaöilarnir þurfa þess ekki. Fyrirtækin veröa aö geta boriö sig því engar likur eru á aö fjármagni veröib eint i at- vinnurekstur sem ekki skilar aröi. Sambandiö í eigu kaupfélaganna Hvernig er uppbyggingu fyrir- tækisins háttað? Sambandiö er i eigu kaupfé- laganna og á aðalfundi þess þar sem samap koma fulltrúar eig- endanna er Samþandinu kosin stjórn sem fer meö æösta vald i fyrirtækinu milli aöalfunda. Sam- bandsstjórn ræöur siðan for- stjóra, aðstoöarforstjóra og framkvæmdastjóra aöaldeilda. Þessi hópur, sem fer meö dag- lega stjórn Sambandsins. Hvað verkaskiptingu aðal- deilda Sambandsins varöar þá eru verkefni afuröasöludeild- anna, Sjávarafurðadeildar og Bú- vörudeildar, fyrst og fremst aö tryggja sölu framleiðslunnar á hagkvæmu veröi svo og ýmis konar þjónusta viö framleiðendur svo sem gæðaeftirlit og vöru- þróun. Sjávarafurðadeild annast einnig birgðahald og dreifingu á umbúöum og veiðarfærum fyrir sjávarútveg og fiskvinnslu og Bú- vörudeild annast kjötvinnslu fyrir innlendan markaö. lönaöardeild hefur meö aö gera útflutningsiönaö Sam- bandsins, fyrst og fremst ullar- og skinnaiönaö. Samdráttur sauöfjárframleiöslunnar krefst aukinnar áherslu á verömæta- aukningu í vinnslu innlendra hráefna svo sem ullar og skinna og i því samþandi hefur iðnaöur samvinnumanna mikilvægu hlut- verki aö gegna. Því stefnir lönaöardeild m.a. aö áframhaldandi aukningu í fram- leiðslu og útflutningi fullunnis fatnaðar á komandi árum. Búnaðadeild annast fyrst og fremst þjónustu viö landþúnað- inn, annars vegar framleiðslu sölu og dreifingu á rekstrarvörum svo sem fóöri og fóðurblöndum og hins vegar sölu á fjárfesting- arvörum t.d. dráttarvélum og hey- vinnslutækjum. Verslunardeild er byggö upp til aö veita neytendamarkaðinum sem besta þjónustu. Hún hefur með aö gera framleiöslu, innkaup og innflutning á t.d. matvörum, fatnaði, heimilisvörum og bygg- ingavörum, annast umboössölu og heildsöludreifingu þessara vöruflokka og að hluta til einnig þjónustu á sviöi smásöluverslun- ar. Skipadeild annast flutninga- þjónustu til og frá landinu og aö nokkru leyti innanlands. Í því sambandi heldur Skipadeild uppi reglubundnum áætlunarsigling- um til og frá helstu viöskiptahöfn- um íslendinga austan hafs og vestan og rekur afgreiöslu og vörugeymsluþjónustu i Reykja- vik. Framangreindar sex deildir eru hinar eiginlegu rekstrardeildir Sambandsins, en auk þeirra starfa tvær deildir er annast fræöslu- og félagsmál og sam- eiginlega þjónustu ýmis konar. Fræöslu- og kaupfélagadeild 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.