Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 47
annast fræðslu- og félagsmál auk samskipta við kaupfélögin og ýmis konar ráðgjafar fyrir þau. Samvinnuskólinn á Bifröst og framhaldsdeild hans í Reykjavik gegna mikilvægu hlutverki i menntakerfinu og fyrir Sam- vinnuhreyfinguna, enda er vel menntað og dugandi starfsfólk ein af forsendum þess aö áfram- haldandi árangur náist í starf- semi Samvinnuhreyfingarinnar. Fjárhagsdeild annast fjárreiður Sambandsins og fjölmarga sam- eiginlega þætti, svo sem bókhald, áætlanagerð, tölvuvinnslu og hagsýslustörf ýmis konar. Fjárhagsdeild gegnir þýðingar- miklu hlutverki í þvi að hafa til- tækar á hverjum tima nauðsyn- legar upplýsingar fyrir stjórnend- ur fyritækisins til ákvarðanatöku, enda hefur að undanförnu veriö lögð mikil áhersla á þróun og uppbyggingu á nýju upplýsinga- kerfi innan Sambandsins sem gerir kleift að fylgjast með stöðu og þróun i rekstri einstakra undir- deilda og fyrirtækisins í heild. Þá starfar hjá Sambandinu sérstakur framkvæmdastjóri er fæst við verkefni á sviði þróunar og nýsköpunar í atvinnulifinu, i samræmi við þá stefnu Sam- bandsins að leita nýrra leiða til uppbygginga arðvænlegra at- vinnugreinaí landinu. Laga starfsemina að ytri aðstæðum Hvaða breytingar á rekstri fyr- irtækisins eru fyrirhugaðar og hvenær verða þær? Það skipulag og sú verkaskipt- ing er ég hef hér lýst á undan er i samræmi við þær breytingar er geröar voru á síðasta ári. Sjálf skipulagsbreytingin er komin til framkvæmda t.d. hvað verkefna- skiptingu og tilfærslu á ábyrgöar- sviði varðar, en hins vegar á margt enn eftir aö koma til fram- kvæmda og skila sér í árangri yfir langan tima. Mestar breytingar voru gerðar á verslunarþjónustunni sem var endurskipulögð með þarfir mark- aðarins og bætta þjónustu við hann í huga. Sem dæmi má nefna að nú er allur innflutningur, eigin fram- leiðsla, innlend innkaup, heild- sala og smásala á fatnaði, sam- einuð í Fatadeild Verslunardeild- ar undir stjórn eins forstöðu- manns. Áður var þessi starfsemi dreifð innan fyrirtækisins, erfið i samræmingu og mikið um óþarfa innbyrðis samkeppni, dýrt birgðahald og ýmislegt annað óhagræði. Þaö tekur hins vegar nokkurn tima aö ná fram þvi hag- ræði sem stefnt er að með þess- um breytingum og i reynd þá eiga breytingar á starfsemi sér stað yfir lengri tíma enda þótt ábyrgð- arsviði og verkaskiptingu sé hægt að breyta fyrirvaralaust með formlegri skipulagsbreyt- ingu. Almennt má segja um breyt- ingar á rekstri Sambandsins á næstunni að þær munu miða að þvi að laga starfsemina að ytri aðstæöum með það fyrir augum aö bæta reksturinn og fara á hverjum tima heppilegustu leiðir að settu marki á sérhverju sviöi atvinnurekstrarins. Nú heur Sambandið hasiað sér völl í nýjum atvinnugreinum undanfarið. Já þaö er rétt. Svo dæmi sé nefnt þá á Sambandið hlut i fyrir- tæki sem heitir Marel hf., sem nú er að skapa sér nafn á sviði raf- eindaiönaðar. Starfsemi á þessu 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.