Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.01.1985, Blaðsíða 75
Markaðshlutdeild Japana fer stöðugt vax andi á alþjóðamarkaði Samfara miklum hagvexti í Bandaríkjunum og mjög mikilli eftirspurn, hefurdollarinn hækk- aö mikið gagnvart öörum gjald- miölum. Þetta þýöir í fáum orö- um sagt, aö Bandaríkjamenn hafa mun meiri peninga handa á milli en áöur og allar innfluttar vörur hafa stórlækkaö í verði. Dæmi um þetta t.d. enskur bíll sem kostaði um GBP 11.000 (t.d. Jaguar eöa Range Rover) fyrir ári síöan var þá seldur í Bandarikjunum fyrir tæplega $ 16.000. Nú kostar þessi sami bíll um $ 12.000, en á sama tíma hafa tekjur Bandarikjamanna aukist til muna. Það er því engin furöa, aö þær bílaverksmiðjur í Evrópu sem á annað borö fram- leiða góöa bíla t.d. Volvo, BMW, Jaguar, Rover, hafa notiö þessa í ríkum mæli. Aukin eftirspurn eftir innflutt- TAFLA1. Markaðshlutdeild Japana Framleiðsla í Útflutningur í Heimsmarkaðs- millj. eininga millj. eininga hlutdeild í % 35 mm myndavélar 12.8 10.0 84 Úr 122.8 100.8 82 Mótorhjól 4.8 2.6 55 Reiðhjól 7.0 0.9 12 Símar 4.7 3.1 66 Myndbandstæki 18.2 15.2 84 Litasjónvörp 12.4 6.6 53 Örbylgjuofnar 2.7 71 Þvottavélar 5.0 1.3 26 Isskápar 4.6 1.0 21 Vasatölvur 66.5 51.2 77 Rafhlöður 2.017.2 633.7 31 Japanir nær einráðir ísvo kölluðum „neyslu varningi” • um vörum í Bandaríkjunum er ekki bundin viö bíla. Þeir kaupa nú í stórum stíl ýmsa svokallaöa varanlega neysluvöru (heim- ilistæki—tölvur—myndavélar— o.s. frv.). Á þeim sviöum hafa Evrópuþjóðirnar heldur lítið að bjóða og hafa því lítiö notið góðs af þessari auknu eftirspurn í Bandaríkjunum. Þar eru Japan- ir allsráðandi eins og víöast hvar annarsstaðar. Nú nýverið var tekin saman tafla um markaös- hlutdeild þeirra á sviöi þessara varanlegu neysluvara. Tölurnar gilda fyrir áriö 1983 og koma frá „Japan Institude for Social and Economic Affairs". Af þessari töflu má sjá hve Japanir eru geysilega sterkir á markaönum og allsráöandi á flestum nefndum sviöum. Þessi mikla markaöshlutdeild Japana endurspeglast í hinum geysihagstæöa viðskiptaöfnuði, en hann var hagstæður um 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.