Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 7

Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 7
frjáls verzlun INNLENT LAUNAKJÖR lækna hafa veriö talsvert til um- ræðu aö undanförnu ekki síst meö hliðsjón af flótta heimilislækna til útlanda og hótun þeirra að segja upp störfum sínum, komi ekki til veruleg lagfæring á kjörum þeirra til samræmis viö aöra hópa lækna. Frjáls verzlun kannaöi hver raunveruleg kjör lækna á íslandi eru. Kom í Ijós, aö þau eru ótrúlega mis- munandi eöa allt frá þvi aö vera afspyrnuslök og upp í aö vera mjög góö. AFKOMA útgerðarinnar hefur verið sígilt um- ræöuefni manna í millum á undanförnum misserum. Frjáls verzlun ákvaö aö leggja spurninguna: Hvernig á aö leysa vanda útgerðar? Fyrir fimm frammá menn í íslensku atvinnulífi og eru svör þeirra birt í blaðinu. Þau eru nokkuð mismunandi. SÉREFNI VIÐ ákváöum að slá á létta strengi og blaöamaöur Frjálsrar verzlunar fór á stúfana og kannaöi á hvernig ökutækjum nokkrir íslenskir forstjórar aka um á. Þar kemur fram aö flestir þeirra aka um á Range Rover jepum eða þá á gæðabílum frá Vestur- Þýzkalandi eins og Benz og BMW. Tala myndirnar sínu máli. GREINAR OGVIÐTÖL SAMTÍÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni er hinn heimsþekkti forstjóri Volvo-sam- steypunnar, Pehr Gyllenhammar. Frjáls verzlun hitti hann aö máli í höfuðstöðvum Volvo í Gautaborg í Svíþjóö. í samtalinu kemur fram að síðasta ár var hið hagstæðasta í sögu Volvo, en vaxandi hagnaöur hef- ur verið af rekstri fyrirtækisins á undanförnum árum. Þess má geta að Gyllenhammar veröur sérstakur gestur á Viöskiptaþingi Verzlunarráös íslands 26. marzn.k. FASTIR LIÐIR í FRÉTTUNUM HAGTÖLUR HAGKRÓNÍKA LEIÐARI BRÉFFRÁÚTGEFANDA

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.