Alþýðublaðið - 04.01.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 04.01.1922, Page 3
3 Ekta sannleiksást. „Eg hefi j þá trú, að affarsbezt sé það ætið ; að seéja satt. . . Guðmundur Hannesson, Morgunbkðið, Gimlaársdag 1921. í gaer koaiu ina af fiskiveiðum Mai með 35 föt, Hilmir 31, Vin land 36 föt. Sagan hefir ekki getað komið f undanfarandi blöð af óviðráðan legum orsökum. Hún kemur i blaðinu á piorgun. Um helgina by/jar ný saga, mjög góð, og ættu menn því að gerast fastir kaup- endur bkðsins nú um áramótin. Mafnkonnar íslendingur í Khöfu ritar vini sínum í Rvík, meðal annars; ..............Þú ert að blðja mig um að skrifa þér um hvað eg segl um rússneska dreng inn og uppþotið heima. Eg hefi fylgst með í því frá byrjun og meira spentur en margir aðrir, þvf mér fanst undir eins áður en eg beyrði nokkuð frekar um þetta, að þetta uppþot væri að meitu pólitfskt og því nánar sem eg hefi heyrt og íesið um það síðar, þá hefi eg fuilvissast um að svo er. Þú heldur að eg sé á rnóti Ól. Fr. í þessu, en það er þvert á móti, eg er aiveg með honum, þvt hann hefir barist af dreng- lyndi á móti ódreugiyndi og bullu- hætti. Auðvltað verður hann að gjalda þess, að hann setti sig upp á móti lögreglunni, en það má vera honum ánægja. Eg ber miklu meiri virðingu fyrir Óiafi eítir en áður „ . . . Eg maa ekki mikið úr íslendingasögunum, en eg man úr Vatnsdælu eitt atriði, sem mér datt f hug þegar eg ias þetta alt saman. Þorsteinn Iagimundarson frá Hofi ætlaðí .að ganga undir jarðarmen til tð sætta Jökul bróð- ur sisn og bróður Fmnboga ramotu. Eg man ekki alveg hvernig stend ur í bókinni, en mig minnir að bróðir Finnboga segði, þegar Þor- steinn hafði gengið undir menið einu sinni: „Svínbeigði eg nú þann, sem er mestur allra Vatnsdæla.* Þá svaraði Þorsteinn: „Eigi þurftir þú þetta að segja og kemur þar i móti, að eg geng eigi undir fleiri.* Lfkt er það með Ólaf, þegar hans tilboð og kröíur voru Iítilsvirt, þá vildi hann heldur ekki ALÞÝÐU8LAÐIÐ ganga undir fleiri, en taka afleið ; ingunum, hverjsr sem þær yrðu Eg get líka ímyndað mér að hatm hafi fengið l(k hæðaisorð og Þorsteinn og þegar Ókfur hefir líka séð að pó itfskir óvinir hans fóru að skifta sér af þessu, þá hefir það ekki verið tii að bæta úr skák. ... * €r enginn réttnr jyrir játaeka? Við vorum handtekin konan mín og eg og þrjú smáböm. Það skeði á hinum nýja frelsisdegi íslandi, þann 1. desembsr síðast- liðinn. Konan mín hefir legið margoft á spítalanum. Sjálfur er eg heilsu lítill og hef einnig orðið að tiggja þar, og þcss vegna hef eg nú orðið að þyggja þá náðarmola frá bænum, sem nú leiddi til handtöku þeirrar, er eg byrjaði að segjá (rá. í nóvember lagðist konan á spftaiana, og töldu læknarnir nauðsynlegt að dvölin þsr mætti ei styttri vera fen einn mánuður til 6 vikur. En hvað skeður? Þegar konan er búin að liggja 13 daga, kemur sá sem raolana skamtaði eftir heimsóknartima og segist ekki borga lengur fyrir konuna, né hetdur ábyrgjast leg una. En sá sem kvað upp þensa- an harða dóm, að neita um ábyrgð á spftalanum, kvað upp annan ennþá strangari dóm, og hann var sá, að taka af henni öii börnin, sem hún grátandi bað hann að lofa sér að hafa hjá sér, að minsta kosti eitt barnið, sem gat vitjað hennar á spítalann. En hann sagði þvert nei. En er kon an fékk ekki spítalaábyrgð og er þe?si hótun kom um að taka af henni börnin, þa flúði hún heim. En daginn eftir komu lögreglu- þjónar og framkvæmdu þetta glæpsamlega verk með valdi, að taka konuna og börnin, sem voru veik og okkur öll, og fluttu okk- ur 60 rastir út á !and um hávetur (1. des.) En þegar komið var út á land, vildu þeir ekkert hafa með okkur að gera, og sendu okkur aftur til Aígreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S í xxix ö 8 8. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, í sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag ^em þær eiga að koma í biaðið. Askriftagjald eÍD kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1 50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skll til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungdega. Reykjavfkur með bflstjóranum og vorum við peningalaus, matarlaus og konan sárveik með hljóðum. Vorum við algerlega aiislaus ef bflstjórinn hefði ekki gefið okkur mjólk frá sjálfum sér á leiðinni. En þegar til Reykjavíkur kom var ekki hægt að fá svo mikið sem rojólkurpott handa konuuni fyrir peniogaleysi, svo veik, sera hún var, en sjálfur var eg einnig vesæll og atvinnulaus, Þetta er sá hatðasti dórnur, sem kveðinn hefir verið upp f þessarí grein siðan tsland var sjálfstætt rfki, og mest hefir Hall- ur i Vaðaes verzlun og Knútur gert til að fara svona með okkur. Aldur barnanna er: eitt hálfs árs, eitt eins og háifs árs, og eitt 6 ára. Borgarstjóri hefir i höndum vottorð frá þrem læknum um að ekki mætti taka af henni böroin eða misbjóða henni á nokkurn hátt. En þvert ofan í þetta skipar Kuútur að taka börnin með valdi frá konunni, þó hefir bærinn ekki fagt til 2 aura og við haft hús- pláss, þrátt fyrir þann kostnað sem minn hreppur hefir haft af mér Þá hefir faðir konunnar gert mdra, hann hcfir alið upp tvö börn frá mér og og sent kjöt og fleira á hverju ári. Þó eru þeir svona miskunariausir fantar. / H. S. Nætoriæknir er ( nótt Ólafur Þorsteinsson. Náttúrngripasafnið er opið frá klukkan ilfa til 2l/a. Margt er þar að sjá sem gaman er að.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.