Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 28
New York meö 1.100 dollara í vasanum og vissi varla hvað ég átti aö gera næst.“ Bandarísk lögmanns- réttindi „Síöan lá leiðin i próf til lög- mannsréttinda?" „Fyrst þurfti ég aö sækja um leyfi til aö fá aö taka prófiö. Þaö samþykki fékkst og ég held að þaö sýni áliti Bandarikjamanna á islensku menntakerfi og þeirri menntun sem veitt er i lagadeild Háskóla íslands. Próf þaðan viröist vera metiö jafnt á viö lagapróf úr bestu háskólum hér. Þegar leyfi var fengið þurfti ég aö setjast viö lestur. Ég var reyndar svo heppinn aö fá námsdvöl hjá lögmannsskrif- stofu hér, en samhliða vinnunni þar sótti ég kvöldkennslu hjá einkakennara. Þar var ég öll kvöld og fram á nætur og las bandarisk lög, jafnt alrikislögin sem fylkislög New Yorkfylkis. Þarna stundaöi ég jafngildi þriggja ára náms á nokkrum vik- um fram aö prófinu sjálfu, sem fór fram snemma i feþrúar á þessu ári. Ég stóöst prófiö þegar þar að kom og var vitaskuld hæstánægöur meö þaö. Sam- keppni er hörö og um 50% féllu af þeim sem þreyttu prófið á sama tima og ég. Prófiö tóku alls um 2.400 manns, sem mun vera fjórum sinnum tala starfandi lög- fræöinga á Islandi. Sá agi og þær námsaöferðir sem ég þurfti aö þeita viö laga- námiö heima geröu mikiö gagn þegar ég undirþjó mig fyrir prófiö. í raun þjó ég einungis aö þeirri reynslu svo og tungumálakunn- áttu úr M.R. þegar ég hóf aö tak- ast á viö þetta verkefni og ég tel aö sú menntun hafi hjálpað mér mjög mikið.“ Aö afloknu prófi var Magnús ráöinn til lögmannsstofunnar DeOrchis & Partners, en DeOr- chis þessi er einn af virtustu sjóréttarlögmönnum Bandarikj- anna. Magnús segir þá reynslu sem hann fær hjá DeOrchis ómetanlega. Vill aðstoða íslensk fyrirtæki „i Bandarikjunum gerist ótal- margt i viöskiptalifinu i gegn um lögfræöinga," sagöi Magnús aö- spurður um verkefni sin sem lög- fræðingurþarí landi. „Lögfræðingar hér vinna mikið meö fyrirtækjum aö alls kyns verkefnum, samningsgerð, áætl- unum, o.s.frv. Hér eru lögfræö- ingar ekki rukkarar, heldur „starfsmenn" fyrirtækjanna í þeim skilningi að þeir vinna meö þeim og fyrir þau. Fæst þeirra mála sem viö fáumst viö fara fyrir dómstóla. í langflestum tilfellum takast sættir milli aðila án þess aö málið fari lengra, enda snýr aöalstarf okkar ekki aö dómstól- um heldur þjónustu viö fyrirtæk- in. Ég hef áhuga á að aðstoða þau islensk fyrirtæki sem einhver tengsl hafa viö banda- riskt viðskiptalif. Þaö er bráö- nauðsynlegt fyrir slik fyrirtæki aö hafa fótfestu hér i Bandarikjun- um og vita hvernig viöskiptalifiö gengur fyrir sig hér. Bandarikin eru ótæmandi markaður og möguleikarnir óþrjótandi, en það er nauösynlegt aö hafa góö tengsl viö viðskiptalífið. Ég vil aðstoða islensk fyrirtæki sem hafa viðskipti hér og einnig HAGRÆÐING hf. STARFSMANNAMAT í hverju nútímafyrirtæki skiptir miklu máli að hver starfsmaður skili sem mestum afköstum. Starfsmannamat er leið til að ná fram betri nýtingu á þeim mannafla sem fyrirtæki eða stofnun hefur yfir að ráða. Hagræðing hf býður upp á starfs- mannamat fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hagræðing hf hefur yfir að ráða sér- menntuðu fólki á þessu sviði. Hafið samband í síma 28480 og fáið frekari upplýsingar um þessa þjónustu. Bjarni Ingvarsson, skipulags- og vinnusálfræðingur. Kristján Sturluson, vinnusálfræðingur. Sölvína Konráðs, ráðgefandi sálfræðingur. HAGRÆÐINGhf STARFSMENN STJÓRNUN SKIPULAG 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.