Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 34
Garðar ásamt starfsmönnum sínum í versluninni veriö minn skóli i þessari at- vinnugrein. Ég haföi nokkurn hóp fastra viðskiptavina í P & Ó og fylgdu margir þeirra mér hing- aö yfir og ýmsir þeirra keyptu vörur af mér fyrirfram, til þess aö aöstoöa mig viö þyrjunina hér. Þessi fyrirframgreiðsla viö- skiptavinanna hjálpaöi mér mjög mikið," sagöi Garöar. „Verslunin óx og dafnaði í sama húsnæði árin 1972 til 1981, en þaö ár flutti ég verslun- ina þangað sem hún er nú, -i hinn enda hússins. Ég haföi keypt þetta húsnæöi nokkru áöur, en leigt þaö út. Ástæöa þess aö ég flutti ekki inn i þetta húsnæöi fyrr var sú aö ég vildi fullvissa mig um þaö aö fyrirtæk- iö stæöi undir þessu. Þaö má segja aö ekkert lát hafi verið á velgengninni í rekstrinum, hann hefur veriö á stööugri uppleiö. Nú vinna hjá mér 4 afgreiöslu- menn og einn þeirra er i raun verslunarstjóri. Þá eru einnig hjá mér tvær saumakonur sem vinna viö minni breytingar og einn starfsmaöur á skrifstofu," sagöi Garðar. — Hvernig hefur þróunin í verslunarrekstri þinum veriö? „Um leið og ég byggöi upp fyr- irtækið, reyndi ég aö koma fólki i skilning um þaö aö betra væri aö kaupa vandaða vöru á aöeins hærra verði, en óvandaöa vöru á ivið lægra veröi. Meö því aö benda fólki á þessa staðreynd, tel ég mig hafa stuölað aö aukn- um vörugæðum á íslenska fata- markaöinum og einnig hef ég gert fleirum kleift að nota föt frá mér, þar sem þau eru framleidd eftir fullkomnu númerakerfi sem hentar Islendingum mjög vel, þannig aö nær allir sem hingað koma geta fengiö föt á sig strax. i þeim örfáu tilfellum sem slíkt er ekki hægt, er ekki nema hálfs- mánaðar biö eftir passandi föt- um erlendis frá. Fötin hjá mér fást i fjölmörgum stæröum og breytilegum viddum og þaö er sjaldnast vandamál þó menn hafi ekki „staölaöan“ vöxt, en þá er hugsanlegt aö gera þurfi sérstakar pantanir," sagöi Garðar. — Hvaö meö vörumerki. Hvaöa merki varst þú meö i upp- hafi? „Ég byrjaði ekki meö nein sér- stök merki, en þetta þróaöist hins vegar upp í þaö siöar. Nú er ég meö mörg velþekkt vörumerki á boöstólum. Þar á meðal má nefna Daniel Hechter, Givenchy, Jager, Point, San Remo, Oscar Jacobson, Dior og Henry Cotton og fleira mætti nefna. Mér liggur viö aö fullyrða aö fáar eöa engar verslanir í heiminum i ekki stærri borg en Reykjavík er, hafi fleiri velþekkt vörumerki i boði,“ sagöi Garöar. — Nú hefur þú veriö i þessari atvinnugrein i 26 ár, liölega ald- arfjóröung. Hafa miklar breyting- ar á gæöum fatnaðarins átt sér staö á þessum tíma? „Þaö hafa geysimiklar breyt- ingar átt sér staö og miklar fram- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.