Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 35
farir orðiö i gæðum karlmanna- fatnaðar og má líkja þessari breytingu viö þá þegar menn hættu að ganga i sauðsskinns- skóm. Nú er fólk tilbúið til þess að klæðast heimsborgaralega og uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til klæöaburðar þess i dag. Fólk er almennt vel klætt á Islandi. Þessi breyting kemur til af mörgu. Bæði ferðast fólk meira nú en áður og fylgist betur með. Það sér hvernig fólk er klætt er- lendis og sækir fyrirmyndir sínar þangað um margt, enda þótt al- menningur sé nú sjálfstæðari i skoðunum á fatnaði nú en áður. Herrafataverslanir hér á landi hafa reynt að svara þessum auknu kröfum, þó mismunandi vel hafi til tekist,“ sagði Garðar. - Hverjir eru þinir „kúnnar". Skiptir einn þjóðfélagshópur við þig fremur en annar? „Nei, þaö má segja að minir viðskiptavinir komi hvaðanæfa að. Algengt er aö hingað komi menn sem þurfa, starfs síns vegra aö klæðast snyrtilegum fötum og gera sér Ijóst að fötin gera eitthvað fyrir þá. Ég stila ekki upp á viðskipti við efnafólk sérstaklega. Min fortið er þannig að ég hef alltaf þurft að hafa fyrir hlutun- um, sama er að segja um mitt fólk. Það eru ekki menn sem kasta peningunum sinum á glæ,“ sagöi Garðar. — Hver er staða fyrirtækisins i dag? „Þetta fyrirtæki stendur sterk- um fótum. Ég keypti nýlega 300 fermetra verslunarpláss í nýja Hagkaupshúsinu i Nýja miö- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.