Alþýðublaðið - 05.01.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 05.01.1922, Side 1
Gefið l&t af Alþýðuflokknum 1922 Fimtudaginn 5. janúar 3 tölubiað SiSjerðlsleg skylða. Það er sorgiegt þegar maður íerst af skipi. Það er ennþá sorg legra þegar maðurinn sem ferst lætur eltir sig mörg börn. Því þjóðfélagið, sem við lifum í er þannig fyrirkomið, að kona Og börn, ssm maðurinn lætur eftir sig hala engan lagalegan rétt til þess að lifa áfram í sömu fjárhags- ástæðum og áður. Maðurinn stritar til þess að fita útgerðarmanninn, og á svo ekkert á p amals&Idri, eða getur ekkert látið eftir sig, eí hann fellur í val skyldunnar — druknar. Þessu viijum við jafnaðarmenn breyta. Við vlljucn að þjóðin eigi sjálf framleiðslutækin, og sjái fyrir gamalmennum og munaðarleys- ingjum á sómasamlegan hátt. En hvað getum við gert til þess að bæta úr þessu nú þegar, eða áður en við kómum jafnaðar stefnunni á? Við getum hafið samskot til tor.unaðarleysingjanna, þegar t d faðirinn fellur frá. En hvað stoðar það? Það hjá!par«rétt í svip, en er f raun og veru einkisvirði, miðað við það sem mistist fjárhagslega þegar fyrir- vinnan fór. Ér þá engin von til þess að bægt sé að hjálpa muraðarieys- ingjunum fyr en verktýðurinn krmst t)I valda og kemur jafn aðarstefnunni á? Jú, það er ekki vónlaust. En hverjum ber að sjá fyrir föðurlausu börnunum, sem mistu föðnr sinn í sjóinn, sem var bú inn að vinna og strita til þess að raka saman peningum í vasa út- getðarmannsins, sem hann vann hjá? Ber ekki þeim sama útgerð- armanni siðferðisleg skylda til þess að sjá fyrir börnnm manns- inr? Jú, vissulega Ea lagaskylda er vitanlega engin Og lagaskyldu fyrir þessu er vitanlega ekki hægt að fá, auðvaldið setur sig á rwótí af ötlu afli. En þó lagaskyldaa sé er.gin og fáist engin. þá ér siðferðisskyldan jafn rík fyrir þvf. Og hún á ætið hærri rétt á sér en lagaskyldan. Þess vegna á að reyna að koma á því almenningsáliti að útgerðár- manninum beri skylda til þess að sjá þelm börnum farborða, sem mist hafa föður sinn á skipi hans. Og þegar þetta er orðið almenn- ingsálit, fara útgerðarmenn að gera það Það er siðferðisleg skyida þeirra sð gera það, þeir eiga að gera það, og þeir verða að gera það. Og þeir fara nú að gera það. Lög um hvíldartfma háseta á fslenzk- um botnvörpuskipum. (Hia mikilsverðu lög um hvfld- artfma háseta á botnvörpuskipum gengu f gildi um nýjárið. Þar eð nauðsynlegt er, bæði fyrir skip- stjóra og háseta, að haís þau við hendina, eru þau nú prentuð hér, þó þau hafi áður komið í blaðinu 12 maí 1921) 1. gr. Þegar botnvörpuskip, sem skrá- sett er hér við Iand, er f höfn við fermingu eða sffermingu, fer um vinnu háseta eftir þvf, sem venja hefir verið, nema annars sé getið f ráðningarsamningi háseta. 2, gr. Þá er skip er að veiðum með botnvörpu skal jafnan skifta sól- árhringnum í 4 vökur. Skulu 3/4 falutar háseta skyldir að vinna f einu, en ‘/4 hluti þeirra eiga hvfld, og skal svo skifta vökum, að hver háseti h'afi að minsfa kosti 6 klst. óslitna hvíld i sólarhring hverjum. Fyrirfram gerðir samningar um lengri vinnutfma f senn en fyrir er mælt f þessari grein, eru ógilá- ir, en ekki skal það talið brtít á ákvæðum hensar, þó háseti, eftir esgin ósk f einstök skifti, vinni lengur f senn en þar er um mælt. 3 gr. Engin af fyrlrmælum 1. og 2. gr. gilda, 4>á er skip er f sjávar- háska eða Ííf skip'sháfnar í hættu. 4. gr. Skipstjóri ber ábyrgð á þvi, að iyrirmælum þessara laga sé fylgt. 5- gr- Brot gegn lögum þessutn varða sektum, frá 1000—10000 kr. Mál út áf slíkum brotum skulu rekin sem aíinenn lögregiumál. 6. gr. Lög þessi ödiast gildi i.janúár 1922. Spánarsamningarnir. Stokkhólm 5. jan. „Antisaion league* (Féiagið gegn áfengissölustöðunum) f Ame- rfku samþykti á ársþingi sfnu f Washington áskorun til Banda- rikjastjórnarinnar um að sjá svo um, að aðflutningsbanni íslands á áfengi verði eigi misboðið við veizlunarsamningsgerðina milli Spánar og íslands. [Skeyti þetta sýnir, að íslenzkir bannmenn eru ekki einir síns liðs, þegar um verndun bannlaganna er að ræða, og mega íslenzkir andbanningar bera# kinnroða fyrir, að ætla sér að nota erlent vaid til að svala vfnþorsta síaum. En ósvffni þeirra sýnir bezt innræti þeirra] Svala kom í nótt frá Englándi, eftir hálfsmáhaðar útivist, méð ktíl til Landsverzlunar. Hafði hrept slæmt veður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.