Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 8
FRETTIR EIMSKIPIBAKSÆTINU Það hefur komið mörg- um á óvart að Eimskip skuli standa á bak við kaup starfsmanna Ferða- skrifstofu ríkisins sem nú heitir Ferðaskrifstofa Is- lands hf. Samkvæmt lögum höfðu starfsmenn for- kaupsrétt. Talið er að hið lága söluverð hafi verið ákveðið í þeim tilgangi að starfsmenn ættu frekar möguleika á að eignast fyrirtækið. 2/3 hlutar ferðaskrifstofunnar voru seldir á 20 millj. króna sem þó virðist hafa verið starfsmönnum um megn. Heimildir Frjálsrar versl- unar herma að þeir hafi NÝR MARKAÐSSTJÓRI HJÁ SANITAS: „FERÐAMARKAÐURINN HÁ- TÍÐ HJÁ GOSSTRÍÐINU" Rúnar Björgvinsson hefur verið ráðinn mark- aðsstjóri Sanitas. Rúnar er 36 ára Reykvíkingur. Hann hefur próf frá Kenn- araháskóla íslands en stundaði síðan fram- haldsnám í Noregi og Þýskalandi í sérkennslu fyrir heyrnarskerta. Að því búnu kenndi hann við Heyrnleysingjaskóla Is- lands um árabil. Árið 1983 breytti Rúnar til og tók við starfi Skól- astjóra Málaskólans Mímis og varð eftir það framkvæmdastjóri Holta- búsins um tíma uns hann tók við starfi markaðs- stjóra hjá Ferðaskrifstof- unni Útsýn hf, í desember 1986. Figinkona Rúnars heitir Jóhanna Þórðar- dóttir kennari. Þau eiga 3 böm. Rúnar sagði í stuttu spjalli við Frjálsa Verslun að nýja starfið legðist vel í sig enda væri mikil bar- átta framundan. „Ég hélt að samkeppnin á ferðamarkaðnum væri með því harðasta hér á landi en svo virðist sem hún sé hátíð miðað við gosstríðið. Og nú bætist Rúnar Björgvinsson. bjórinn við. Staða Sanitas er mjög sterk varðandi bjórinn og hlutur fyritæk- isins á gosmarkaðnum hefur stóraukist. Stefnan hér er að halda áfram af fullum krafti að auka við markaðshlutdeild Sanit- as og mun ég í starfi markaðsstjóra leggja mig allan fram um það“ sagði Rúnar. Og hann bætti við: „Okkur gekk vel hjá Út- sýn og við jukum farþega- fjölda í leiguflugi um 74% árið 1987 frá árinu á und- an. Og enn er aukning á árinu 1988 þrátt fyrir versnandi árferði á Is- landi. Það hlýtur að telj- ast góður árangur á hin- um harða ferðaskrifstofu- markaði. í hinu nýja starfi hjá Sanitas mun mér nýtast margháttuð reynsla úr markaðs- stjórastarfinu hjá Útsýn þó um gjörólíkar atvinnu- greinar sé að ræða. En öll markaðsstarfsemi snýst um hið sama. Hún snýst um fólk,“ sagði Rúnar Björgvinsson að lokum. leitað til Harðar Sigur- gestssonar forstjóra Eimskips um kaup á fyrir- tækinu áður en þeir gerðu tilboð sitt. Hann mun hafa tekið því vel og er talið að umboðið fyrir ferjuna Norrænu frá Smyril Line hafi vakið áhuga Eimsk- ipsmanna. Hins vegar gerði Jónas Hallgrímsson á Seyðis- firði sér lítið fyrir og náði umboðinu fyrir Norrænu. Eimskip lætur það þó ekki aftra sér frá að kaupa um helming hlutafjár í Ferðaskrifstofu íslands hf. Steingrímur Sigfússon samgönguráðherra er sagður æfur út af þessu máli en það breytir trú- lega engu. Lagalega er tryggilega frá öllu gengið. Það munu ýmsir hafa haft hug á að eignast þetta fyrirtæki þegar hið lága verð á því var gefið upp. Klókir kaupsýslu- menn þóttust greina að hér væru mun meiri verð- mæti á ferðinni. Meðal þeirra sein munu hafa viljað kaupa er Páll G. Jónsson í Pólaris. UR CITY BANKI SCANDINAVIAN BANK Við íslendingar höfum sjaldnast mikinn áhuga á því þegar erlendir banka- stjórar flytji sig milli em- bætta. En bankastjóri sem er mörgum framámönnum í íslensku viðskiptalífi af góðu kunnur er nú að flytja sig urn set. Hér er um að ræða John Quitter sem hverfur frá City Bank í banksastjórastarf hjá Scandinavian Bank. Hann hefur talsverð tengsl hér á landi og talið er að hann hafi komið til íslands ekki sjaldnar en 100 sinnum. Landsbanki fslands er hluthafi í Scandinavian Bank og hafa mörg ís- lensk fyrirtæki notið lánafyrirgreiðslu þaðan í gegnum Landsbankann. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.