Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 26

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 26
PENINGAMÁL TAFLA 1 AUKNING INNLÁNA OG ÚTLÁNA EINSTAKLINGA í INNLÁNSSTOFNUNUM 1981-1987. 1. Aukning innlána 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 (66%) m.kr. 1.808 2.623 5.630 4.272 8.160 8.767 12.104 2. Aukning útlána 1.268 788 1.680 1.868 2.479 3.293 5.860 3. (1-2) m.kr. 4. Ráðst. tekjur 540 1.835 3.950 2.404 5.681 5.474 6.244 þjóðarbúsins 20.736 32.112 54.361 72.908 100.039 134.692 176.800 5. Hlutfall milli 3. og 4. (%) 2,6 5,7 7,3 3,3 5,7 4,1 3,5 TAFLA2 AUKNING ANNARS FRJÁLS SPARNAÐAR 1981-1987 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 Alls: Reiknuð hlutdeild einstaklinga: 679 1.243 2.351 183 3.267 5.123 13.657 1. 30% 204 373 705 55 980 1.537 4.097 2. 40% 272 497 940 73 1.307 2.049 5.463 3. 50% 4. (2)/Ráðstöfunartekjur 340 621 1.175 92 1.633 2.561 6.820 þjóðarinnar (%) 1,3 1,5 1,7 0,1 1,3 1,5 3,1 TAFLA3 FRAMLÖG HEIMILA í LÍFEYRISSJÓÐI 1981-1987 M.kr. 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 Iðgjöld (40%) 323 493 814 1.016 1.484 2.120 2.840 — Lífeyrisgreiðslur -320 -510 -876 -1.170 -1.640 -2.300 -3.100 Framlög heimila nettó 3 -17 -62 -154 -156 -180 -260 eyðum meira en við öflum og höfum gert um árabil. Nú er það vitaskuld svo að sum heimili eru hreinir spar- endur meðan önnur eru hreinir lán- takendur. Athuganir sem gerðar hafa verið um skiptingu innlána á þjóðfé- lagsgeira og um aldurssamsetningu innistæðueigenda í bönkum eru at- hyglisverðar. Þær sýna í fyrsta lagi að um 66% af heildarinnlánum innláns- stofnana er í eigu einstaklinga. í öðru lagi sýna þessar athuganir að af inn- lánum einstaklinga eru tæp 30% í eigu einstaklinga sem eru yfir sjötugt og um 50% innlána einstaklinga eru í eigu einstaklinga 60 ára og eldri. Þótt athuganir þessar staðfesti ein- ungis það sem lengi hefur verið haldið fram er mikilvægt að rifja þessar staðreyndir upp, sérstaklega nú þegar uppi eru hugmyndir um skatt- lagningu sparnaðar. Fróðlegt er einn- ig að rifja upp tölulegar staðreyndir um þróun innlána síðustu áratugi. Heildarinnlán eru þá gjaman mæld sem hlutfall af landsframleiðslu. Á sjöunda áratugnum námu innlán sem hlutfall af landsframleiðslu að meðal- tali 37,3%. Á áttunda áratugnum lækkaði þetta hlutfall í 25,9% að með- altali og komst reyndar lægst í rúm 19% árið 1978. Á árunum 1980-1987 er þetta hlutfall 24,9%, þótt það hafí 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.