Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 70

Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 70
 Sérgrein okkar er lu gga oasi uroasnu Við erum ekki stórir,en þekktir fyrir vandaða vinnu og hagkvæm verð. Hafðu sambancT vio gerum tilboð og veitum þér allar frekari upplýsingar um glugga- og hurða- smíði. GLUGGA-OG HURÐASMIÐJA SIGURÐAR BJARNASONAR Dalshrauni 17, Hafnarfitöi, simi-53284. fyrirtækið Hlaðbær-Colas þegar reist þar malbikunarstöð og Stálfélagið hf. mun innan tíðar reisa þar úrvinnslu- stöð fyrir brotajárn. Guðmundur Ami Stefánsson, bæj- arstjóri, sagði í samtali við Frjálsa verslun að það væri ekkert launung- armál að bæjarstjórn hefði mikinn hug á því að nýbygging Álversins yrði sem fyrst ákveðin. í næsta nágrenni henn- ar myndu gefast tækifæri til að koma upp þungaiðnaði enda hægt um vik með öflugar orkulínur í nágrenninu. Að vísu væri þetta svæði enn ekki tengt við lagnakerfi bæjarins en á því væri verið að ráða bót. Boranir eftir vatni stæðu yfir og lofuðu þær góðu. Á næstu 2-3 árum yrðu götur í Hellnahverfi komnar og íjölmörg fyrirtæki komin þar með starfsemi sína. í greinargerð með skipulagi þessa næsta iðnaðarsvæðis Hafnfirðinga er þess getið að það blasi beint við um- ferð frá Reykjanesbraut og því verði að vanda þar allan frágang. Suður í hrauninu væru lægðir sem heppilegar teldust fyrir grófan iðnað sem þarf mikið landsvæði fyrir jarðefni og vél- 70

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.