Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 4
EFNI ÍOOSTÆRSTU 18 INNGANGSGREIN Gerð er grein fyrir athyglisverðum niðurstöðum sem koma fram í listanum að þessu sinni. Einnig eru nokkur hugtök skýrð og sagt frá því hvemig listinn var unninn. 28 AÐALLISTINN Á þessum lista er fyrirtækjum raðað eftir veltu auk þess sem margvíslegar aðrar upplýsingar um fyrirtækin koma fram. 37 VÍSBENDINGAR Nokkrir listar eru undir þessu heiti en á þeim koma fram ýmsar upplýsingar úr ársreikningum fyrirtækja sem gefa vísbendingar um stöðu þeirra. 37 HÆSTU LAUNIN 46 MESTUR HAGNAÐUR 49 HAGNAÐUR SEM HLUTFALL AF VELTU 50 STÆRSTU VINNUVEITENDURNIR 54 MEST EIGIÐ FÉ í KRÓNUM TALIÐ 57 EIGINFJÁRHLUTFALL 58 HLUTFALLSLEG AUKNING VELTU 62 VELTUFJÁRHLUTFALL 73 ATVINNUGREINALISTAR Hér er fyrirtækjum raðað eftir atvinnugreinum. í þessari flokkun er miðað við fjölda starfsmanna í flestum tilvikum en í einstökum greinum er fyrirtækjum raðað eftir veltu eins og á aðallista. 74 ALMENNUR IÐNAÐUR 76 ORKUVEITUR, OLÍUVERSLUN 0G VÁTRYGGINGAR 78 SMÁSÖLUVERSLUN 80 KAUPFÉLÖG 82 MÁLM- OG SKIPASMÍÐI 84 FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI 87 FLUTNINGAR 89 FISKVINNSLA OG ÚTGERÐ 94 RÆKJUVINNSLA 97 MATVÆLAIÐNAÐUR 99 ÚTFLUTNINGUR 100 HÓTEL OG VEITINGAHÚS 102 FJÖLMIÐLAR, BÓKAGERÐ OG AUGLÝSINGASTOFUR 104 FISKELDI 106 VERKTAKAR OG BYGGINGARIÐNAÐUR 108 HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR 110 HEILDVERSLUN 112 LYFJAFYRIRTÆKI 113 RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA 114 BÍLGREININ 116 FERÐASKRIFSTOFUR 118 ÝMIS ÞJÓNUSTA 120 ÝMSAR OPINBERAR STOFNANIR 120 ÝMIS SAMTÖK 122 SVEITARFÉLÖG 122 LISTIR OG MENNING 124 HEILSUGÆSLA 124 ÓTALDIR ANNARS STAÐAR 125 KJÖRDÆMALISTAR Á þessum listum eru nokkur stærstu fyrirtæki í einstökum kjördæmum landsins að Reykjavík undanskilinni. Niðurröðun fyrirtækjanna fer bæði eftir veltutölum og flölda starfsmanna. 125 VESTURLANDSKJÖRDÆMI 126 VESTFIRÐIR 126 NORÐURLAND VESTRA 128 NORÐURLAND EYSTRA 129 AUSTURLAND 130 SUÐURLAND 131 REYKJANES 7 FRÉTTIR 12 VIÐTAL Afsögn Þórðar S. Gunnarssonar hrl. sem stjórnarformanns Olís hefur vakið mikla athygli og margar spumingar ekki síst eftir litríkan blaðamannafund sem aðaleigandi Olís hélt í framhaldi afsagnarinnar. Menn spyrja hvað sé að gerast að tjaldabaki í Olís og Landsbankanum en afsögn Þórðar veldur óvissu og kyndir undir vangaveltum um alvöru málsins. Þórður Gunnarsson hefur verið fámáll við fjölmiðlana þar til nú að hann er í einkaviðtali við Frjálsa verslun. Þar segir hann frá samskiptum sínum við Óla Kr. Sigurðsson, eiganda OIís og ástæðum fyrir því að hann sagði af sér stjómarformennsku í Olís. Þórður Gunnarsson. 133 AUGLÝSINGAR David Wheeler framkvæmdastjóri Félags auglýsingastofa í Bretlandi var aðalfyrirlesari á ráðstefnu SÍA sem haldin var í nóvember. Hann er talinn einn af reyndustu mönnum samtíðarinnar á sviði auglýsingamála. 134 AÐ UTAN Stuttar viðskiptafréttir af erlendum vettvangi. 138 BRÉF ÚTGEFANDA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.