Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 18
100 STÆRSTU 1987: ÁR MIKILLA TÆKI- FÆRA FRJÁLS VERSLUN BIRTIR ÁRLEGAN LISTA YFIR 100 STJERSTU FYRIRTÆKIÁ ÍSLANDI ÁRIÐ 1987 var blómaár í flestum greinum atvinnulífs á íslandi. Um þetta bera listar Frjálsrar verslunar um 100 stærstu fyrirtækin á íslandi glöggt vitni. Þessa árs verður áreið- anlega minnst sem árs mikillar þenslu á vinnumarkaði, árs launaskriðs, sem víða fór langt fram úr því sem áður þekktist, árs mikilla fiskveiða og hag- stæðara verðs en nokkru sinni fyrr á mörgum afurðum okkar. HRESSILEGAR LAUNAHÆKKANIR HJÁ KAUPFÉLÖGUM En það má lesa fleira á listunum, - mörg fyrirtæki hafa greinilega gætt aðhalds í starfsmannamálum og launagreiðslum. Þetta sést á hækkun meðallauna milli áranna 1986 og 1987, sem víða er mun minni en almennar verðlagshækkanir. Þetta og fleira má lesa út úr listunum, sem hér fara á eftir. Athyglisvert er að kaupfélögin m wm mmm hafa hækkað laun starfsfólks öllu dug- legar en t.d. margar þær smásölu- verslanir í einkarekstri, sem upplýs- ingar eru birtar um. En lítum aðeins á þróun atvinnulífs á íslandi á þessu herrans ári 1987, eins og lesa má hana af þeim tölum sem hér á eftir eru framreiddar. LÝSIHF. AFTUR í UPPSVEIFLU, - 0G EINAR J. SKÚLAS0N HF. í HÓPI HINNA STÓRU Á TÖLVUSVIÐINU í fyrsta lagi skulum við skoða veltu og aukningu hennar milli ára. Það fyrirtæki sem mest hefur aukið veltu sína er Lýsi hf. í Reykjavík, aukning um 315%. Fyrirtæki sem Ienti í tírna- bundinni lægð við breytingar á mark- aðsaðstæðum, en virðist nú vera að ná sér á strik á ný með aukinni áherslu á alþjóðlegum heilsumarkaði með þorskalýsið góða sem sitt aðaltromp. í öðru sæti er „spúttnikkinn“ í í við verðbólguna. Landsbanki íslands færist úr 5. sæti 1986 í 3. sæti 1987 á listanum, bankinn var með aðra mestu veltuaukningu íslenskra fyrir- tækja 1987, 55% Af tuttugu stærstu fyrirtækjunum er veltuaukning mest hjá Búnaðarbanka Islands, 62%, sem færist úr 16. í 13. sæti listans. Hagkaup hf. heldur áfram sigur- göngu sinni og er nú orðið 12. stærsta fyrirtæki íslands og færðist upp um 2 sæti. Veltuaukning fyrirtækisis var hin þriðja mesta af 20 stærstu fyrir- tækjum landsins, 49%. Ef skoðað er neðar á listanum má sjá að Iðnaðarbankinn hleypur fram um 15 sæti og er nú í 21. sæti. Þar strax á eftir er Hekla hf. í 22. sæti og færist upp um 7 sæti og hefur aukið veltuna um 59%. Ef við lítum á þau fyrirtæki meðal 100 stærstu fyrirtækjanna, semmest hafa rokið upp á við, má nefna Húsa- smiðjuna hf. sem er nú í 30. sæti en var í 52. sæti í fyrra. Verslunarbank- tölvuheiminum, EinarJ. Skúlasonhf., sem „þegjandi og hljóðalaust“ er kominn upp að hlið þeirra stóru á tölvumarkaðinum á aðeins örfáum ár- um. VELFERÐ Á BRAUÐFÓTUM, - RISARNIR í SJÁVARÚTVEGIHÉLDU FÆST1R SÍNUM HLUT Þrátt fyrir mikla almenna hagsæld á árinu 1987 þá er þegar hægt að sjá „falskan tón“ með því að skoða list- ana. Stóru sjávarútvegsfyrirtækin gera fæst meira en að halda í við verð- bólguna hvað veltu varðar, sum ná því ekki einu suini. Kaupfélag Austur- Skaftfellinga, mikið útgerðarfyrir- tæki, stendur að vísu nokkuð upp úr með 40% veltuaukningu, 14% um- fram verðbólgu. Þeir Homfirðingar komast upp fýnr Granda hf., sem var stærsta íslenska sjávarútvegsfyrir- tækið 1986. Grandi hf. heldur hins- vegar nákvæmlega í við verðbólguna. Sfldarvinnslan á Neskaupstað, Út- gerðarfélag Akureyringa hf. og Einar Guðfinnsson hf. á Bolungarvík, stór- veldin í íslenskum sjávarútvegi eru öll með minni veltuaukningu en sem verðbólgunni nemur. Þetta segir sína sögu um brauðfætur undir íslensku efnahagslífi og íslenskri velferð. Benda má á að aukning verðbólgu milli áranna úr rúmum 14% í ríflega 20% veldur strax auknum vaxta- og verðbótatekjum hjá bönkum og spari- sjóðum, eins og sjá má á aðallista og lista um hlutfallslega aukna veltu hér annars staðar í blaðinu, - sjá efnisyfir- lit. MARGAR 0G MIKLAR VENDINGAR MEÐAL100 STÆRSTU FYRIRTÆKJANNA Samband íslenskra samvinnufélaga trónar í efsta sæti eins og ávallt áður. Veltuaukning þessa stærsta fyrir- tækis landsins er þó fjarri því að halda Árið 1987 var ár mikilla fiskveiða. inn er nú í 34. sæti en var í 55. sæti. Bflaborg hefur sömuleiðis hækkað mikið á listanum, var í 63. sæti en er nú í 45. sæti listans. Tveim sætum fyrir aftan er KRON, sem hefur hækkað um hvorki meira né minna en 26 sæti, úr 73. sæti í það 47. SKAFMIÐAR SKÖPUÐU UMTALSVERÐA VELTUAUKNINGU Á síðasta ári kom fram enn ein „þjóðaríþróttin", að skafa af happ- drættismiðum. Happaþrenna Há- skólahappdrættisins hefur greinilega notið gífurlegra vinsælda, því velta Happdrættis HÍ hefur aukist um 86% milli ára og fyrirtækið er komið í 49. sæti og hækkað um 25 sæti frá árinu á undan. Þess má líka geta að af 100 stærstu fyrirtækjunum er það Alþýðubankinn hf. sem eykur veltu sína hlutfallslega mest, eða um 121% og er kominn í 73. 18 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.