Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 23
 FLEIRI FYRIRTÆKIOG MEIRI UPPLÝSINGAR Segja má að fyrir tveimur árum hafi orðið gjörbylting á listum Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Þá komst fjöldi fyrirtækja, sem upplýsingar voru gefnar um yfir 1000 í fyrsta skipti. í byrjun, árið 1978, voru fyrirtækin aðeins eitt hundrað, en fjölgaði síðar og voru um 400 árið 1985. í fyrra voru fyrirtækin orðin 1400 talsins. í ár birtast í blaðinu tölulegar upp- lýsingar um 1545 íslensk fyrirtæki, mismiklar eftir umfangi fyrirtækj- anna. Haldið er áfram á sömu braut og fyrr, - að birta sem ítarlegastar tölulegar upplýsingar um rekstur ís- lenskra fyrirtækja. Upplýsingar um starfsmannafjölda og launagreiðslur fyrirtækja fylgja í langflestum tilfell- um, en getið er veltu stærstu fyrir- tækjanna á aðallista, en ennfremur veltu ýmissa annarra fyrirtækja á sérlistum. Fer þeim fyrirtækjum sí- fellt fjölgandi sem við fáum víðtækar upplýsingar frá. í fyrra voru upplýsingadálkar að- allistans 23 en aðeins 10 íhittiðfyrra. í ár eru þeir 28 talsins. Upplýsing- arnar aukast því ár frá ári. Auk þess má lesa ýmsar upplýsingar á sérlist- um, sem ekki koma fram á aðallista blaðsins um 100 stærstu fyrirtækin. Eflaust mætti hugsa sér ýmsar upplýsingar til viðbótar, en þó er talið rétt að halda efni aðallista innan vissra takmarka, þannig að hann verði auðskilinn og auðlesinn. Á aðallista blaðsins í ár eru 200 fyrirtæki. Ákveðið var að setja mörkin við 244 milljóna króna veltu árið 1987. Það er nokkurn veginn sama viðmiðun í krónum talið og ár- ið á undan, 1986. Þá var miðað við 250 milljónir kr. ársveltu. Fjölmörg önnur fyrirtæki sem gefa upp veltu er að finna á sérlistum í blaðinu, auk þess sem aðrar upplýsingar um fjár- mál þeirra er þar að finna. Öll fyrirtæki og stofnanir sem eru á aðallista eru einnig á sérlistunum um atvinnuvegina. Á sérlistunum er haldið þeirri meginreglu að raða eftir starfs- mannafjölda (ársverkum). Þegar Frjáls verslun birti listann í fyrsta skipti árið 1978, var einmitt notuð sú aðferð að raða eftir slysatryggð- um vinnuvikum en ekki veltu, og margir líta reyndar að mannahaldið sem mikilvægan þátt ekki síður en veltuna. Þó eru undantekningar á þessu í sumum listanna, þar er rað- að eftir veltu auk þess sem ýmsar aðrar tölulegar upplýsingar koma fram. Þá má geta þess að sérstakir list- ar yfir stærstu fyrirtæki hvers kjör- dæmis eru viðamiklir í ár eins og í fyrra. Sama gildir lfka um þá lista þar sem fyrirtækjum er raðað eftir ýms- um hlutföllum og kennitölum úr rekstri, sem við köllum vísbendingu til aðgreiningar frá kennitölum Hag- stofunnar. SKIPTING LISTANNfl ER ÞÁ ÞESSI: *** Aðallisti. *** Hlutföll úr rekstri, vísbend- ingar. *** Atvinnugreinalistar. *** Kjördæmalistar. Að lokum er rétt að nota tækifær- ið og þakka þær góðu viðtökur og þann mikla áhuga sem forráðamenn fyrirtækja landsins hafa sýnt við samningu listanna. Viðtökurnar hafa undantekningarlaust verið góðar þegar til fyrirtækjanna hefur verið leitað. UnU ELDINN MNINÍMN! LORIA dufttækið fæst 6 og 12 kg. GLORIA er alhliða slökkvitæki. Jafnt gegneldi í fitu, olíu, timbri, húsgögnum eða af völdum rafmagns. GLORIA duftslökkvitækið hentar því alls staðar. Sérþjálfaðir starfsmenn frá verksmiðju sjá um allt eftirlit og þjónustu á öllum gerðum handslökkvitækja. VIÐURKENND ÞJÓNUSTA KOLSÝRUHLEÐSLAN VAGNHÖFÐA6 SÍMI 671540
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.