Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 67
í þessu tölublaði Innskots viljum við vekja sérstaka athygli á kynningu á Kerfi hf., sem er elsta tölvufyrirtæki landsins, og þróun viðskiptahugbúnaðarins Alvís. Við fjöllum um IBM og grunnskólana, það helsta sem er að gerast á þeim vettvangi og samskipta- möguleika íslenskra og danskra grunnskólanema gegnum tölvu. Einnig höfum við í opnu, viðtal við höfunda Arðs, sem er alhliða verðbréfa- og bókhaldskerfi. Kerfi hf.: Stærsti samstarfsaðili IBM Stjórnendur og nokkrir starfsmenn Kerfis hf. við kynningu á AS/400 tölvunni í kennslustofu Kerfis. Auk fjölmargra námskeiða, sem haldin eru í eigin kennslu- stofu, þá sjá starfsmenn Kerfis hf. um nokkur námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands oglBM. Kerfi hf. getur státað sig af mörgu, m.a. því að það er elsta tölvufyrirtæki landsins, stofnað árið 1954. tlpphaf- lega var það stofnað til að skipuleggja skrifstofustörf, en frá ársbyrjun 1984 hóf Kerfi hf. núverandi starfsemi sína. Nú er það eitt af öflugri hugbúnaðarfyrir- tækjum hérlendis. Eitt af stærstu verkefnum hingað til var þróun viðskiptahugbúnaðarins Alvís, sem nær til flestra þátta í stjórnun ís- lenskra fyrirtækja og stofnana. Fyrirtæk- ið annast einnig hönnun og forritun sér- smíðaðs hugbúnaðar og veitir tölvuráð- gjöf og þjónustu. Á síðustu fjórum árum hefur starfsmannafjöldinn næstum þrefaldast eða frá 8 í 23. Starfsemin fer fram á tveimur stöðum, í Höfðabakka 9 og Lágmúla 9. S/36 og AS/400 tölvur Fyrirtækið hefur yfir að ráða tveimur stórum S/36 vélum og er fyrsta íslenska hugbúnaðarfyrirtækið sem tekur í notk- un AS/400 tölvuna frá IBM. Tölvan, sem er af gerðinni B30, kom í september s.l. Hafa starfsmenn Kerfis unnið sleitulaust síðan við að flytja Alvís hugbúnaðinn yfir í AS/400 umhverfi. Alvís og samstarfið við notendur Alvís er mjög yfirgripsmikið upplýs- ingakerfi sem mætir flestum upplýsinga- þörfum fyrirtækja, og gerir allar upplýs- ingar, sem fyrirtæki þurfa að nota, að- gengilegar þar sem þeirra er þörf. Kerfið er byggt upp af mörgum einingum, sem stjórnandinn velur saman eftir þörfum. „Eitt af sérkennum hugbúnaðarins er að endurnýjun og efling hans er stöðluð, þannig að notendur geta gerst áskrifend- ur að nýjungum og endurbótum. Alvís er sívinnslukerfi, og eru upplýsingar um stöðuna eins og hún er hverju sinni því ávallt til reiðu. Kerfið er byggt með sam- tengdum einingum, en síðan má tengja við það ýmsan sérhæfðan tengibúnað og vinnur Alvís þá úr upplýsingum frá honum. Einn mikilvægasti þátturinn í „Alvís-aðferðinni“, er samstarfið við not- endur. Allir notendur eru með sömu for- ritin. Sveigjanleikinn er innbyggður í stýr- ingar, sem hver og einn getur breytt að eigin þörfum. Notendur Alvís eru stór og KYNNING miðlungsstór fýrirtæki og stofnanir at- vinnulífsins. Það er einmitt gegnum not- endur Alvís sem við fáum hugmyndir um hvernig við getum betrumbætt og komið á móts við kröfur og þarfir þeirra. Qóðar hugmyndir eru settar í stöðluðu kerfin, sem allir áskrifendur fá með nýjum út- gáfum. Við leggjum mikla áherslu á þjálf- að starfsfólk í þjónustu okkar við notend- ur, ráðgjafa með sérhæfða þekkingu, ýt- arlegar handbækur og sérhæfð námskeið. Þetta eru lykilatriði sem tryggja gæðin og hjálpa við að skapa rekstraröryggi", segir Þröstur Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Kerfis hf. Alvís/400 „Með tilkomu IBM AS/400 tölvunnar gefast ýmsir möguleikar á að nýta fyrir- liggjandi upplýsingar enn betur og vinna úr þeim með öðrum upplýsingum. Sam- skipti AS/400 tölvunnar við aðrar tölvur opna nýjar leiðir, sem munu gera upp- lýsingar enn aðgengilegri og notagildari. Þetta mun m.a. skapa möguleika á að tengja saman hefðbundinn viðskipta- búnað, skrifstofukerfi, töflureikna, graf- ísk úrvinnslukerfi, ásamt gagnasending- um milli tölva. Allir þessir nýju möguleik- ar eru kannaðir kerfisbundið og verða teknir inn í Alvís-aðferðina, þegar tryggt er að þeir eru betri lausn en þær sem fyrir eru. Þannig er ætlunin að þróa Al- vís/400“, sagði Þröstur að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.