Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 15

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 15
Hugmyndin um sjálfstæðan seðlabanka dó ekki með afgreiðslu Landsbankalaganna. Áfangi náðist árið 1957 er vinstri stjómin þáverandi ákvað að skipta Landsbankanum upp í tvær sjálfstæðar stofnanir, hvora undir eigin bankastjóm; seðlabanka og viðskipta- banka Landsbankans. Þar með má segja að Seðlabankinn sem sjálfstæð íjármálastofnun hafi orðið til enda þótt stóra essið í upphafi orðsins hafi ekki fengist fyrr en árið 1961 er sett vom lög um algerlega sjálfstæðan seðlabanka er hóf starfrækslu 7. apríl 1961. Það má því segia að Seðlabanki íslands eigi sér rætur allt aftur til ársins 1927 og að frá þeim tíma hafi bankinn náð að vaxa úr skúffunni frægu í þá veigamiklu stofnun sem hann er í dag. STARFIÐ SKILGREINT Hvort sem mönnum líkar betur eða verr er ljóst að verkefni Seðlabankans í dag eru gífurlega umfangsmikil og kemur það vel fram í lögum bankans og skipuriti yfir innri starfsemi og verkaskiptingu. Löggjöf um bankann hefur að stofni til verið svipuð frá árinu 1961 en meginverk- efni hans koma skýrt fram í 3. grein bálks- ins frá árinu 1986, en þá hafði farið fram endurskoðun á lögunum: „Að annast seðlaútgáfu og láta slá og gefa út mynt og vinna að því að peninga- magn í umferð og framboð lausafjár sé hæfilegt miðað við það, að verðlag haldist stöðugt og framleiðslugeta atvinnuveg- anna sé hagnýtt á sem fyllstan og hag- kvæmastan hátt. Að varðveita og efla gjaldeyrisvarasjóð, er nægi til þess að tryggja frjáls viðskipti við útlönd og fjárhagslegt öryggi þjóðar- innar út á við. Að kaupa og selja erlendan gjaldeyri, fara með gengismál og hafa umsjón og eftirlit með gjaldeyrisviðskiptum. Að vera ríkisstjóminni til ráðuneytis um allt, er varðar gjaldeyris- og peningamál. Að annast bankaviðskipti ríkissjóðs. Að vera banki innlánsstofnana, hafa eft- irlit með bankastarfsemi og stuðla að heil- brigðum verðbréfa- og peningaviðskipt- um. Að gera sem fullkomnastar skýrslur og 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.