Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 54

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 54
HEILSfl snýr m.a. að eru hollusta, aðbúnaður og öryggi á vinnustaðnum. Heilbrigð- isfræðsla og heilsuhvatningaraðgerð- ir vegna reykinga, mataræðis og hollrar hreyfingar. Heilsufarsathug- anir sem hafa það markmið að fylgjast með þáttum sem hafa áhrif á framtíð- arheilsu s.s. blóðþrýsting, blóðfitug- ildi, líkamsþyngd o.fl. Einnig ráðgjöf um framkvæmd ónæmisaðgerða og aðstoð við fyrirtæki og starfsmenn í samskiptum við heilbrigðiskerfið. Fjarvistarskráningin hefur tvíþætt markmið: Fyrir starfsmanninn er skráning sjúkdómseinkenna og slysa til að bæta hollustu, aðbúnað og ör- yggi á vinnustaðnum, bæði fyrir ein- staka starfsmenn og allan starfs- mannahópinn. Fyrir vinnuveitandann er tilgangurinn að fá heildarsýn yfir fjarvistartíðni og fjarvistafjölda í fyrir- tækinu og fylgjast með kostnaði vegna þess. Þannig geta þeir unnið tölfræðilegar upplýsingar úr þessum gögnum til að meta í hvaða deildum fjarvistir eru tíðastar og þá leitað Forvarnarstarf leiðir til betra heilsufars í fyrirtækinu og betri starfsanda skýringa til lausnar á vandanum. En það hlýtur alltaf að vera markmið að fækka fjarvistardögum. Megináhersla er lögð á að bæði starfsmenn og fyrirtækið hafi hag og gagn af starfi fyrirtækislæknis. Þegar til lengri tíma er litið leiðir forvarnar- starfið til betra heilsufars í fyrirtæk- inu, ánægðara starfsfólks og betri starfsanda vegna þess að fyrirtækið lætur sér hag starfsmanna miklu varða. Það er aðgangur að sérfræð- ingi sem getur tekið á margþættum vandamálum sem snúa að heilbrigði starfsmanna og það fæst yfirsýn yfir heilsufar í fyrirtækinu." Grímur Sæmundsen hefur nú unn- ið þessi störf í 3 ár og við spyrjum hann hvað hafi komið honum mest á óvart. „Það hefur vakið athygli mína hve nýjar stjórnunaraðferðir eru að ryðja sér til rúms hjá forsvarsmönnum fyrirtækja um að láta velferð starfs- mannana sig miklu varða. Þetta eru mikil meðmæli og það er ánægjulegt að menn skuli átta sig á mikilvægi heilsunnar og grípa til aðgerða í heil- um fyrirtækjum með það að markmiði að bæta heildarheilsufar starfs- mannahópsins og gera sér ljóst að það er um gagnkvæma hagsmuni starfs- manna og fyrirtækis að ræða. EKKIMÁNUDAGAR Þegar lagt var upp með fjarvista- skráningu töldu flestir að ekki færi hjá því að töluleg samantekt um fjarvistir hlyti að sýna fram á að fjarvistir væru mestar á mánudögum, samanber „mánudagsveikin" illræmda. En POKKUN PLASTUMBUÐAGERÐ Almenn pökkunar- og vörumerkingarþjónusta á smávörum t.d. vélpökkun á pappaspjöld (blister og skin). Við framleiðum einnig ýmsar plastvörur, t.d. plastumbúðir fyrir matvælaiðnað, lyfjaframleiðslu, konfektgerð o.fl., einnota svuntur og smakkskálar til matvælakyrminga. BlisUr Skin • • OBVI Pökkunarþjónusta/prjónastofa Kársnesbraut 110 Póstnúmer: 200 Kópavogi Sími: 91-43277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.